fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433

Gæti yfirgefið Börsunga fyrr en búist var við

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. febrúar 2020 17:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marc Andre ter-Stegen, markvörður Barcelona, viðurkennir að hann gæti mögulega yfirgefið félagið fyrr en búist var við.

Ter Stegen er aðalmarkvörður Barcelona og hefur verið síðustu ár.

,,Í fótbolta þá veistu aldrei hvað gerist. Ég vil veita félaginu ánægju og skilja eitthvað eftir mig,“ sagði Ter Stegen um framtíðina.

,,Þetta eru leikirnir sem þig hlakkar til að spila og gerir fólk spennt.

,,Real Madrid er alltaf erfiður andstæðingur fyrir okkur. Þeir hafa verið í erfiðum í byrjun tímabils eins og við.“

,,Deildin er orðin sterkari og þá sérstaklega líkamlega. Það eru engir auðveldir leikir hérna lengur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar
433Sport
Í gær

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum