fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433

Gæti yfirgefið Börsunga fyrr en búist var við

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. febrúar 2020 17:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marc Andre ter-Stegen, markvörður Barcelona, viðurkennir að hann gæti mögulega yfirgefið félagið fyrr en búist var við.

Ter Stegen er aðalmarkvörður Barcelona og hefur verið síðustu ár.

,,Í fótbolta þá veistu aldrei hvað gerist. Ég vil veita félaginu ánægju og skilja eitthvað eftir mig,“ sagði Ter Stegen um framtíðina.

,,Þetta eru leikirnir sem þig hlakkar til að spila og gerir fólk spennt.

,,Real Madrid er alltaf erfiður andstæðingur fyrir okkur. Þeir hafa verið í erfiðum í byrjun tímabils eins og við.“

,,Deildin er orðin sterkari og þá sérstaklega líkamlega. Það eru engir auðveldir leikir hérna lengur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Isak opnar sig um dapra byrjun hjá Liverpool

Isak opnar sig um dapra byrjun hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Knattspyrnugoðsögnin snýr sér að annarri íþrótt eftir að hafa slegið í gegn í langhlaupum

Knattspyrnugoðsögnin snýr sér að annarri íþrótt eftir að hafa slegið í gegn í langhlaupum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Góð og slæm tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð og slæm tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kristófer Acox blandar sér í málin á Hlíðarenda eftir að kærasta hans og fleiri voru látnar fara – „Hefur einhliða haldið uppi sigurhefð“

Kristófer Acox blandar sér í málin á Hlíðarenda eftir að kærasta hans og fleiri voru látnar fara – „Hefur einhliða haldið uppi sigurhefð“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Jökull Andrésson í FH
433Sport
Í gær

Fyrrum þjálfari hjá United rekinn úr starfi – Var á botninum

Fyrrum þjálfari hjá United rekinn úr starfi – Var á botninum
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar verði að laga þetta fyrir kvöldið – „Hef smá áhyggjur af því“

Strákarnir okkar verði að laga þetta fyrir kvöldið – „Hef smá áhyggjur af því“