fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433

Einkunnir úr leik Club Brugge og Manchester United: Gestirnir slakir

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 20. febrúar 2020 20:04

Anthony Martial, sóknarmaður Manchester United /Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United þurfti að sætta sig við jafntefli í kvöld í leik í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar.

United spilaði við Club Brugge í fyrri leik liðanna í Belgíu en leiknum lauk með 1-1 jafntefli.

Brugge komst yfir en Anthony Martial jafnaði svo metin fyrir gestina í fyrri hálfleik.

Hér má sjá einkunnir leiksins.

Manchester United:
Romero 4
Lindelof 4
Maguire 6
Shaw 5
Dalot 4
Matic 5
Pereira 4
Williams 5
Mata 5
Lingard 4
Martial 7

Varamenn:
Ighalo 5
Fred 5

Brugge:
Mignolet 6
Mata 5
Mechele 4
Kossonou 4
Deli 5
Rits 6
Balanta 5
Vanaken 6
Bonaventure 7
Tau 6
De Cuyper 5

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Í gær

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Í gær

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár
433Sport
Í gær

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“
433Sport
Í gær

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“