fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu svakalegan sprett Haaland í gær: Ekki of langt frá heimsmetinu

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 19. febrúar 2020 19:36

Erling Braut Haaland/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland, leikmaður Dortmund, var magnaður í gær er liðið mætti Paris Saint-Germain.

Um var að ræða leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar en honum lauk með 2-1 sigri Dortmund.

Haaland skoraði bæði mörk Dortmund í leiknum en hann er aðeins 19 ára gamall.

Norðmaðurinn átti einnig ótrúlegan sprett í leiknum en hann hljóp 60 metra á 6,64 sekúndum.

Það er ekkert of langt frá heimsmetinu sem er 6,34 sekúndur!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hareide með krabbamein í heila

Hareide með krabbamein í heila
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Í gær

Tjáir sig um meint ósætti í búningsklefanum

Tjáir sig um meint ósætti í búningsklefanum