fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433Sport

Klopp biður Conte og Sarri afsökunar – Vonar að þeir tapi titilbaráttunni

Victor Pálsson
Mánudaginn 17. febrúar 2020 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur beðið þá Maurizio Sarri og Antonio Conte afsökunar.

Ástæðan er sú að Klopp heldur með Lazio í titilbaráttunni á Ítalíu sem er gríðarlega hörð í dag.

Lazio, Juventus og Inter Milan eru öll að berjast á toppnum en Klopp þekkir til leikmanna Lazio.

,,Ég vona að Lazio vinni titilinn. Við erum með fyrrum leikmann Liverpool í baráttunni, Lucas Leiva,“ sagði Klopp.

,,Ciro Immobile var líka hjá mér í Dortmund. Ég bið Maurizio Sarri og Antiono Conte afsökunar en ég held að Lazio komi á óvart. Þeir hafa átt ótrúlegt tímabil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kaupir ekki útskýringar um fjarveru Viðars – „Þetta er bara bullshit“

Kaupir ekki útskýringar um fjarveru Viðars – „Þetta er bara bullshit“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nokkrar staðreyndir fyrir stórleikinn í Kópavoginum – Valur í brekku en miðað við síðustu leiki verður þetta ekki niðurstaðan

Nokkrar staðreyndir fyrir stórleikinn í Kópavoginum – Valur í brekku en miðað við síðustu leiki verður þetta ekki niðurstaðan
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stuðningsmönnum Liverpool brugðið – Eyðir öllu tengdu félaginu af samfélagsmiðlum

Stuðningsmönnum Liverpool brugðið – Eyðir öllu tengdu félaginu af samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ætlar að ræða við forseta félagsins – Vill ekki senda Messinho til Englands

Ætlar að ræða við forseta félagsins – Vill ekki senda Messinho til Englands
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ferð með Alberti og Gumma Ben seldist á meira en fimm milljónir

Ferð með Alberti og Gumma Ben seldist á meira en fimm milljónir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Heimsfrægi hjartaknúsarinn hellti vel í sig um helgina – ,,Passaðu röddina!“

Heimsfrægi hjartaknúsarinn hellti vel í sig um helgina – ,,Passaðu röddina!“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag orðaður við óvænt starf í sumar

Ten Hag orðaður við óvænt starf í sumar