fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Sky: United náði samkomulagi við Ighalo – Er á leiðinni

Victor Pálsson
Föstudaginn 31. janúar 2020 20:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er búið að ná samkomulagi við framherjann Odion Ighalo sem leikur með Shanghai Shenhua.

Frá þessu greinir Sky Sports í kvöld en Ighalo skrifar upphaflega undir sex mánaða langan lánssamning.

United getur svo keypt leikmanninn endanlega í sumar ef hann stenst væntingar.

Ighalo er þrítugur nígerískur landsliðsmaður og spilaði áður með Watford í úrvalsdeildinni.

Það eru rúmlega þrír tímar eftir af glugganum og ættu skiptin að ganga í gegn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Í gær

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“
433Sport
Í gær

Stendur fastur á sínu – Endurkoma Messi ómöguleg

Stendur fastur á sínu – Endurkoma Messi ómöguleg
433Sport
Í gær

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Í gær

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“
433Sport
Í gær

Donni verður aðstoðarmaður Davíðs Smára

Donni verður aðstoðarmaður Davíðs Smára