fbpx
Sunnudagur 31.maí 2020
433Sport

Víkingur styrkir lið sitt hressilega: Ingvar Jónsson og Atli Barkar skrifuðu undir

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 18. janúar 2020 12:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur Reykjavík samdi nú rétt í þessu við Ingvar Jónsson og Atla Barkarson.

Ingvar kemur til félagsins eftir dvöl hjá Sandefjord og Vilborg í atvinnumennsku. Markvörðurinn knái var besti leikmaður Pepsi deildarinnar árið 2014.

Ingvar lék með Stjörnunni hér á landi áður en hann hélt í atvinnumennsku.

Atli sem er 18 ára gamall lék með
Norwich og Fredrikstad erlendis.

Atli er öflugur bakvörður en Víkingur varð bikarmeistari í fyrra og ætla sér stóra hluti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Ótrúlegt að hafa sloppið ómeiddur: Slátraði 40 milljóna króna bílnum sínum

Ótrúlegt að hafa sloppið ómeiddur: Slátraði 40 milljóna króna bílnum sínum
433Sport
Í gær

Guðmundur í Norrænu og tilboðunum rignir inn – Valur skoðar stöðuna

Guðmundur í Norrænu og tilboðunum rignir inn – Valur skoðar stöðuna
433Sport
Fyrir 2 dögum

Starfsmaður Puma spenntur: „Stuðningur íslenskra stuðningsmanna er magnaður“

Starfsmaður Puma spenntur: „Stuðningur íslenskra stuðningsmanna er magnaður“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Lengjan tekur við keflinu og verður styrktaraðili

Lengjan tekur við keflinu og verður styrktaraðili
433Sport
Fyrir 2 dögum

Haaland mun fara til Englands

Haaland mun fara til Englands
433Sport
Fyrir 2 dögum

Jón Dagur sturlaðist af reiði

Jón Dagur sturlaðist af reiði
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hákarlarnir horfa til Söru

Hákarlarnir horfa til Söru
433Sport
Fyrir 3 dögum

Enski boltinn fer af stað 17 júní

Enski boltinn fer af stað 17 júní