fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Nýjasta útspil Pogba gerir marga reiða: Á hækjum á tískuviku

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. janúar 2020 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba miðjumaður Manchester United fór í aðgerð á ökkla á dögunum og verður frá næstu vikurnar.

Franski miðjumaðurinn lék tvo leiki með United eftir langa fjarveru, áður en hann fór aftur undir hnífinn.

Það voru læknar Pogba en ekki United sem ráðlögðu honum að fara undir hnífinn, félagið samþykkt það að lokum.

Pogba hefur viljað fara frá United síðustu mánuði en ekki fengið það í gegn, hann hefur lítið hjálpa liðinu innan vallar.

Flestir búast við því að Pogba fari næsta sumar en nýjasta útspil hans hefur gert marga reiða.

Pogba haltraði um á hækjum á tískuviku í París í dag, dæmi hver fyrir sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford missir númerið í Manchester

Rashford missir númerið í Manchester
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“