fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Minningarleikur Baldvins á 26 ára afmælisdegi hans: Lést eftir fimm ára baráttu við krabbamein

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. janúar 2020 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðvikudaginn 15.janúar næstkomandi, á 26 ára afmælisdegi Baldvins Rúnarssonar, leika Þór og Magni minningarleik til heiðurs minningar Baldvins sem lést þann 31.maí síðastliðinn eftir fimm ára baráttu við krabbamein. Leikurinn er um leið hluti af Kjarnafæðismótinu 2020.

Það er vel við hæfi að þessi tvö lið etji kappi í minningu Baldvins en hann lék knattspyrnu með Þór upp alla yngri flokkana og spilaði 12 leiki með Magna í meistaraflokki áður en hann þurfti að leggja takkaskóna á hilluna í kjölfar veikindanna. Baldvin var áfram ötull í starfi Þórs og þjálfaði yngri flokka félagsins til hinsta dags.

Aðgangseyrir er 500 krónur auk þess sem tekið verður við frjálsum framlögum en allur ágóði leiksins rennur í Minningarsjóð Baldvins. Tilgangur sjóðsins, sem stofnaður var í júní á síðasta ári, er að styrkja einstaklinga, hópa eða félög á sviði íþrótta- og mannúðarmála í anda Baldvins og hefur þegar verið úthlutað reglulega úr sjóðnum til góðra málefna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum
433Sport
Í gær

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar