fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433

Fullyrðir að Manchester United sé búið að kaupa Koulibaly

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. janúar 2020 20:23

Kalidou Koulibaly.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er búið að ná samkomulagi við Napoli um kaup á varnarmanninum Kalidou Koulibaly.

Þetta fullyrðir ítalskir blaðamaðurinn Fabio Santini en hann segir að Koulibaly skipti um lið í sumar.

,,Napoli mun selja Kalidou Koulibaly til Manchester United fyrir í kringum 70-75 milljónir evra. Það er útlit fyrir að þetta sé klárt,“ sagði Santini.

,,Svona skipti munu eðlilega eiga sér stað í júní og svo sannarlega ekki í janúarglugganum.“

Koulibaly er talin einn öflugasti varnarmaður Evrópu og hefur staðið sig mjög vel með Napoli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Chelsea fær frábærar fréttir fyrir mikilvægan leik

Chelsea fær frábærar fréttir fyrir mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fabregas vorkennir Alonso

Fabregas vorkennir Alonso
433Sport
Í gær

Loksins klár í að spila 90 mínútur

Loksins klár í að spila 90 mínútur
433Sport
Í gær

Segir að Glasner muni kveðja 2026

Segir að Glasner muni kveðja 2026
433Sport
Í gær

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“
433Sport
Í gær

Gerrard til í að hjálpa Liverpool

Gerrard til í að hjálpa Liverpool