fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433

Fullyrðir að Manchester United sé búið að kaupa Koulibaly

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. janúar 2020 20:23

Kalidou Koulibaly.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er búið að ná samkomulagi við Napoli um kaup á varnarmanninum Kalidou Koulibaly.

Þetta fullyrðir ítalskir blaðamaðurinn Fabio Santini en hann segir að Koulibaly skipti um lið í sumar.

,,Napoli mun selja Kalidou Koulibaly til Manchester United fyrir í kringum 70-75 milljónir evra. Það er útlit fyrir að þetta sé klárt,“ sagði Santini.

,,Svona skipti munu eðlilega eiga sér stað í júní og svo sannarlega ekki í janúarglugganum.“

Koulibaly er talin einn öflugasti varnarmaður Evrópu og hefur staðið sig mjög vel með Napoli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal hóf formlegt samtal við enska kantmanninn um helgina

Arsenal hóf formlegt samtal við enska kantmanninn um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Myndasyrpa – Fjör í Bestu deildinni í gær þar sem KR vann dramatískan sigur

Myndasyrpa – Fjör í Bestu deildinni í gær þar sem KR vann dramatískan sigur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skellt í lás á hinu glæsilega hóteli fyrir íslensku stjörnurnar – Hér dvelja þær næstu vikur

Skellt í lás á hinu glæsilega hóteli fyrir íslensku stjörnurnar – Hér dvelja þær næstu vikur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Klessukeyrði Range Rover jeppa um helgina og er ákærður fyrir ölvunarakstur

Klessukeyrði Range Rover jeppa um helgina og er ákærður fyrir ölvunarakstur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skrúfað fyrir bjórinn í Fossvogi í gær – Margir steinhissa

Skrúfað fyrir bjórinn í Fossvogi í gær – Margir steinhissa
433Sport
Í gær

Sætið í hættu eftir sex mörk í 19 leikjum – ,,Erum að leita að öðrum framherja sem er meiri nía“

Sætið í hættu eftir sex mörk í 19 leikjum – ,,Erum að leita að öðrum framherja sem er meiri nía“