fbpx
Föstudagur 23.október 2020
433

Kante er meiddur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. janúar 2020 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

N’Golo Kante, leikmaður Chelsea, er meiddur aftan í læri og gat ekki spilað með liðinu í gær.

Þetta staðfesti Frank Lampard, stjóri Chelsea, í gær en Chelsea vann öruggan 3-0 heimasigur á Burnley.

Margir voru hissa í gær þegar Kante var ekki í hóp en Lampard staðfesti meiðslin eftir leik.

Frakkinn meiddist á æfingu degi fyrir leik og gat ekki tekið þátt sem kom þó ekki að sök.

Hversu lengi Kante verður frá á eftir að koma í ljós en hann er einn mikilvægasti leikmaður Chelsea.

Enski boltinn á 433 er í boði
Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Breiðablik að kaupa Arnar Núma – Sjáðu helstu tilþrif þessa 15 ára drengs

Breiðablik að kaupa Arnar Núma – Sjáðu helstu tilþrif þessa 15 ára drengs
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta eru fimm næstu vonarstjörnur Íslands – Ísak og Andri Guðjohnsen

Þetta eru fimm næstu vonarstjörnur Íslands – Ísak og Andri Guðjohnsen
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skorar á leiðtoga út um allan heim að skoða ástandið – „Stjórnvöld í Nígeríu eru að drepa fólkið sitt“

Skorar á leiðtoga út um allan heim að skoða ástandið – „Stjórnvöld í Nígeríu eru að drepa fólkið sitt“
433
Fyrir 22 klukkutímum

Valur fékk lið frá Finnlandi

Valur fékk lið frá Finnlandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu kostuleg viðbrögð Klopp þegar hann fékk heimskulega spurningu – „Guð minn góður“

Sjáðu kostuleg viðbrögð Klopp þegar hann fékk heimskulega spurningu – „Guð minn góður“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Meiddist á eista
433Sport
Í gær

Leikmenn Liverpool hafa átt erfitt með svefn eftir meiðsli Van Dijk

Leikmenn Liverpool hafa átt erfitt með svefn eftir meiðsli Van Dijk
433Sport
Í gær

Jóhann Ingi eftir ákvörðunina: „Við erum öll al­manna­varn­ir, bara aðeins minna þegar mikið er und­ir“

Jóhann Ingi eftir ákvörðunina: „Við erum öll al­manna­varn­ir, bara aðeins minna þegar mikið er und­ir“