fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Ari skilur ekki mætinguna: ,,Ég veit ekki hvað fólk vill meira“

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. september 2019 19:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ari Freyr Skúlason, landsliðsmaður, skilur ekki af hverju Laugardalsvöllur var ekki fullur í kvöld.

Ísland vann öruggan 3-0 sigur á Moldóva í undankeppni EM en það var ekki fullt í stúkunni.

,,Þetta var solid. Þrjú stig, clean sheet og nú fókusum við á Albaníu,“ sagði Ari Freyr.

,,Við vorum fókuseraðir á það sem við ætluðum að gera og hvernig við ætluðum að gera eins og í síðustu tveimur leikjum.“

,,Þeir voru með fimm í vörn í byrjun og það tók smá tíma að komast í gegnum það en annars gekk þetta fínt.

,,Ég skil ekki alveg af hverju það er ekki uppselt í dag. Ég veit hvað fólk vill meira en 12 stig af 15 mögulegum. Það var dúndurflott fótboltaveður í dag en annars var frábær stemning.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 3 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands