fbpx
Mánudagur 21.september 2020
433Sport

Emre Can er reiður: Hann og fleiri stjörnur ekki í Meistaradeildarhóp Juventus

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. september 2019 12:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emre Can, miðjumaður Juventus er reiður eftir að Maurizio Sarri þjálfari Juventus hringdi í hann. Can er ekki í leikmannahópi Juventus í Meistaradeildinni í ár.

Juventus er með afar stóran leikmannahóp en Can hefði getað farið til PSG í síðustu viku, Juventus hleypti honum ekki í burt.

Can, Mario Mandzukic Georgio Chiellini eru ekki í Meistaradeildarhópnum. Ljóst er að Mandzukic verður brjálaður en Chiellini er meiddur.

,,Þjálfarinn hringdi í mig og sagði mér á innan við mínútu að ég væri ekki í hópnum. Ég er er í áfalli og er reiður,“ sagði Can.

Can kom til Juventus fyrir rúmu ári frá Liverpool, á frjálsri sölu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Freyr og Margrét um nýja Samgönguráðherrann: „Það er enginn jafn kynþokafullur“

Freyr og Margrét um nýja Samgönguráðherrann: „Það er enginn jafn kynþokafullur“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Smit í herbúðum City – Fer í tíu daga einangrunn

Smit í herbúðum City – Fer í tíu daga einangrunn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu útgjöld knattspyrnustjörnunnar og kærustunnar – Milljónir í áfengi á korteri og 400 demantar

Sjáðu útgjöld knattspyrnustjörnunnar og kærustunnar – Milljónir í áfengi á korteri og 400 demantar
433Sport
Í gær

Lengjudeild karla: Leiknir R. náði toppsætinu en Leiknir F. er í basli

Lengjudeild karla: Leiknir R. náði toppsætinu en Leiknir F. er í basli
433Sport
Í gær

Marta og knattspyrnustjarnan stunduðu ekki kynlíf í hálft ár – Búin að græða tugi milljóna á samfélagsmiðlum

Marta og knattspyrnustjarnan stunduðu ekki kynlíf í hálft ár – Búin að græða tugi milljóna á samfélagsmiðlum
433Sport
Í gær

Manchester United tapaði í fyrsta leik sínum á tímabilinu

Manchester United tapaði í fyrsta leik sínum á tímabilinu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elsti eftirlifandi sigurvegarinn er látinn

Elsti eftirlifandi sigurvegarinn er látinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

2. deild karla: Kórdrengir halda toppsætinu eftir leiki dagsins

2. deild karla: Kórdrengir halda toppsætinu eftir leiki dagsins