fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Emre Can er reiður: Hann og fleiri stjörnur ekki í Meistaradeildarhóp Juventus

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. september 2019 12:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emre Can, miðjumaður Juventus er reiður eftir að Maurizio Sarri þjálfari Juventus hringdi í hann. Can er ekki í leikmannahópi Juventus í Meistaradeildinni í ár.

Juventus er með afar stóran leikmannahóp en Can hefði getað farið til PSG í síðustu viku, Juventus hleypti honum ekki í burt.

Can, Mario Mandzukic Georgio Chiellini eru ekki í Meistaradeildarhópnum. Ljóst er að Mandzukic verður brjálaður en Chiellini er meiddur.

,,Þjálfarinn hringdi í mig og sagði mér á innan við mínútu að ég væri ekki í hópnum. Ég er er í áfalli og er reiður,“ sagði Can.

Can kom til Juventus fyrir rúmu ári frá Liverpool, á frjálsri sölu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Framtíð hans veltur á því hvort Salah fari eða ekki

Framtíð hans veltur á því hvort Salah fari eða ekki
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tottenham í leit að sóknarmanni sem eru vond tíðindi fyrir Newcastle

Tottenham í leit að sóknarmanni sem eru vond tíðindi fyrir Newcastle
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tóku eftir skilaboðum þegar Haaland birti mynd með UFC stjörnu

Tóku eftir skilaboðum þegar Haaland birti mynd með UFC stjörnu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óttast ástandið í Vestmannaeyjum – „Þið sjáið bara hvernig þetta er, þeir svara engu“

Óttast ástandið í Vestmannaeyjum – „Þið sjáið bara hvernig þetta er, þeir svara engu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svona eru skipulagsbreytingarnar á skrifstofu KSÍ

Svona eru skipulagsbreytingarnar á skrifstofu KSÍ
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Alfreð Finnboga hættur hjá Breiðablik – Ráðinn í stórt starf hjá norska risanum

Alfreð Finnboga hættur hjá Breiðablik – Ráðinn í stórt starf hjá norska risanum