fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433Sport

Vonarstjarna ætlar ekki að detta í hroka: Mamma hans mun þá lesa yfir honum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 26. september 2019 14:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Maddison, miðjumaður Leicester segir að mamma sín myndi lesa yfir sér ef hann væri hrokafullur. Maddison er ein af vonarstjörnum Englands.

Maddison hefur verið frábær í rúmt ár fyrir Leicester og er sagður ofarlega á óskalista Manchester United.

,,Það er fín lína á milli þess að vera með sjálfstraust og vera með hroka,“ sagði Maddison.

,,Ég er drengur með sjálfstraust, þannig er ég. Svona var ég alinn upp.“

,,Ég vil ekki vera hrokafullur, ég var ekki alinn þannig upp. Mamma myndi lesa yfir mér, ef hún væri á því. Þú þarft að hafa sjálfstraust og trúa á þig, annars trúir enginn á þig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea gerir samning sem vekur athygli – Er aðeins fyrir sjö leiki

Chelsea gerir samning sem vekur athygli – Er aðeins fyrir sjö leiki
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim fékk tvö frábær tíðindi á æfingu í dag

Amorim fékk tvö frábær tíðindi á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Albert Guðmundsson á leið á Old Trafford

Albert Guðmundsson á leið á Old Trafford
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mögnuð tölfræði undirstrikar yfirburði Liverpool – Kemur mörgum á óvart hvaða lið er í öðru sæti

Mögnuð tölfræði undirstrikar yfirburði Liverpool – Kemur mörgum á óvart hvaða lið er í öðru sæti
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mourinho vill versla frá Liverpool í sumar

Mourinho vill versla frá Liverpool í sumar
433Sport
Í gær

Högg fyrir Manchester United

Högg fyrir Manchester United
433Sport
Í gær

Myndir af máltíð sem var til sölu vekja óhug meðal netverja – „Þetta er nánast á lífi“

Myndir af máltíð sem var til sölu vekja óhug meðal netverja – „Þetta er nánast á lífi“