fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433Sport

Leikmenn Arsenal voru látnir kjósa um fyrirliða

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 26. september 2019 12:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unai Emery, stjóri Arsenal bað leikmenn félagsins að kjósa um hver ætti að vera næsti fyrirliði félagsins.

Emery var með fimm fyrirliði á síðustu leiktíð en þrír af þeim eru farnir, Laurent Koscielny, Petr Cech og Aaron Ramsey.

Granit Xhaka hefur borið bandið í ensku úrvalsdeildinni en hefur ekki heillað alla.

,,Hann vill hafa fimm fyrirliða, en í síðustu viku lét hann okkur kjósa um fyrirliða. Við sjáum hvað gerist,“ sagði Rob Holding, leikmaður liðsins. Hann var með bandið í deildarbikarnum í vikunni.

,,Þú áttir að skrifa niður nöfn og láta stjórann fá það. Hann fer í gegnum það, við sjáum hvað kemur úr því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Krotar undir þrátt fyrir áhuga Ronaldo og félaga

Krotar undir þrátt fyrir áhuga Ronaldo og félaga
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fólki brugðið við að sjá nafn Ed Sheeran á listanum

Fólki brugðið við að sjá nafn Ed Sheeran á listanum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tíðindi sem hafa áhrif á Rúnar Alex

Tíðindi sem hafa áhrif á Rúnar Alex
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu þegar Patrick skrifaði söguna uppi á Skaga í gær

Sjáðu þegar Patrick skrifaði söguna uppi á Skaga í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ná samkomulagi við Liverpool

Ná samkomulagi við Liverpool
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lars sendir kveðju til Íslands eftir óhappið: „Skilaboð frá gamla manninum sem getur ekki haldið sér heilum“

Lars sendir kveðju til Íslands eftir óhappið: „Skilaboð frá gamla manninum sem getur ekki haldið sér heilum“
433Sport
Í gær

Högg í maga Valsara

Högg í maga Valsara
433Sport
Í gær

Sjáðu mörkin er Blikar fóru illa með Val í stórleiknum

Sjáðu mörkin er Blikar fóru illa með Val í stórleiknum