fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Stórstjarna Liverpool notar íslensk tákn frá víkingum þegar hann kemur fram

433
Sunnudaginn 22. september 2019 20:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alisson Becker hefur ekki varið mark Liverpool á þessu tímabili eftir að hafa meiðst í fyrstu umferð gegn Norwich.

Alisson er enn að jafna sig af þeim meiðslum en Adrian hefur þess í stað varið mark liðsins á tímabilinu.

Adrian er spænskur markvörður en hann kom til Liverpool á frjálsri sölu í sumar.

Nú eru markmannshanskar Adrian í umræðunni en þar má sjá íslenskt tákn eða fornfrægan áttavita sem var notaður af víkingum.

Adrian hefur staðið sig með prýði í marki Liverpool en hann spilaði í 2-1 sigri á Chelsea fyrr í dag.

HO Soccer frá Bretlandi birti færslu um þetta á dögunum en þeir sjá um að framleiða hanskana fyrir Adrian.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ræðir umdeild félagaskipti sín – Segir Arsenal hafa svikið loforð

Ræðir umdeild félagaskipti sín – Segir Arsenal hafa svikið loforð
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Metnaður fyrir norðan – Vilja sækja mann frá Milan til að byggja ofan á gott gengi

Metnaður fyrir norðan – Vilja sækja mann frá Milan til að byggja ofan á gott gengi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lögreglan leitar að manni – Fékk munnmök á klósetti og réðst á lögreglu í vikunni

Lögreglan leitar að manni – Fékk munnmök á klósetti og réðst á lögreglu í vikunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Van Dijk efstur á Englandi í þessum vafasama tölfræðiþætti

Van Dijk efstur á Englandi í þessum vafasama tölfræðiþætti
433Sport
Í gær

Ummæli sem féllu eftir leik Real Madrid í gær vekja athygli í ljósi fréttafárs undanfarið

Ummæli sem féllu eftir leik Real Madrid í gær vekja athygli í ljósi fréttafárs undanfarið
433Sport
Í gær

Hollenskir miðlar stráðu salti í sár Slot og Liverpool

Hollenskir miðlar stráðu salti í sár Slot og Liverpool