Mánudagur 17.febrúar 2020
433Sport

Sjáðu myndirnar: Bikarinn fór á loft í Vesturbænum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. september 2019 17:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir vita þá er KR Íslandsmeistari í karlaflokki árið 2019 en liðið tryggði sér titilinn á mánudag.

KR vann Val á mánudaginn og tryggði sér titilinn þegar tvær umferðir voru eftir af mótinu.

Þeir fengu bikarinn afhentan í dag á Meistaravöllum eftir góðan 3-2 heimasigur á FH.

Helgi Viðar Hilmarsson var staddur á vellinum og smellti myndum af því þegar bikarinn fór á loft.

Myndirnar má sjá hér.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Birkir byrjaði í tapi gegn Juventus – Sjö stig frá öruggu sæti

Birkir byrjaði í tapi gegn Juventus – Sjö stig frá öruggu sæti
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svakaleg dramatík í sigri Tottenham

Svakaleg dramatík í sigri Tottenham
433Sport
Í gær

FH dæmt að greiða Castillion: Var vísað af hóteli og var án húsnæðis á Íslandi

FH dæmt að greiða Castillion: Var vísað af hóteli og var án húsnæðis á Íslandi
433Sport
Í gær

Scholes um Pogba og Solskjær: Ferguson hefði aldrei leyft þessu að gerast

Scholes um Pogba og Solskjær: Ferguson hefði aldrei leyft þessu að gerast