fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Ætlar að fagna eins og besti leikmaður í sögu mótherjana

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. september 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dan Burns, leikmaður Brighton, ætlar að fagna eins og Alan Shearer ef hann skorar gegn Newcastle í dag.

Burns er harður aðdáandi Newcastle en Shearer var fyrirmynd hans þegar hann var krakki.

Shearer er markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi og besti leikmaður Newcastle í sögu deildarinnar.

,,Ég spilaði þarna með Wigan fyrir nokkrum árum. Ég skallaði að marki og hefði átt að skora,“ sagði Burns.

,,Ég var nú þegar byrjaður að fagna í hausnum og ætlaði að taka fagn Shearer.“

,,Ég skora ekki mörg en ef ég skora á laugardaginn þá mun ég fagna, ekki hafa áhyggjur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar
433Sport
Í gær

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld