fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Hvað sá Gústi Gylfa hjá Helga Sig? – „Þegar þú ert ógeðslega sáttur eftir fullkomið fyrsta deit“

433
Mánudaginn 2. september 2019 08:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór fram stórkostlegur leikur á Kópavogsvelli í gær er Breiðablik og Fylkir áttust við. Blikar byrjuðu frábærlega í gær og voru með 3-0 forystu í fyrri hálfleik og staðan mjög góð. Andri Rafn Yeoman skoraði fyrsta mark leiksins og svo bættu þeir Thomas Mikkelsen og Alfons Sampsted við mörkum.

Snemma í seinni hálfleik virtist Alfons Sampsted hafa gert út um leikinn er hann skoraði fjórða mark heimamanna. Geoffrey Castillion nennti ekki að grúttapa í kvöld og tók hann svo sannarlega við sér stuttu síðar. Castillion skoraði þrennu eftir fjórða mark Blika en eftir fyrsta mark hans vvar Viktor Örn Margeirsson rekinn af velli.

Fylkismenn náðu ekki að jafna metin og lokatölur, 4-3 í Kópavogi.

Albert Brynjar Ingason, framherji Fjölnis tók eftir fyndnu atiki fyrir leik. Þar voru Ágúst Gylfason, leikmaður Breiðabliks og Helgi Sigurðsson, þjálfari Fylkis að faðmast. Það var augnaráðið eftir faðmlagið sem vakti athygli.

,,Þegar þú ert ógeðslega sáttur eftir fullkomið fyrsta deit,“ skrifar Albert sem er alltaf léttur á Twitter.

Atvikið er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Messi að skrifa undir

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn