fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Leikmaður Liverpool eyddi aðgangi sínum eftir skítkast í gær: „Stundaðu mök við rollu“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. september 2019 11:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool tapaði fyrir Napoli í gær en leikið var í Meistaradeild Evrópu. Liverpool vann keppnina á síðustu leiktíð en Napoli hafði betur í kvöld með tveimur mörkum gegn engu.

Andy Robertson, bakvörður liðsins átti ekki sinn besta dag og fékk hárblástur á samfélagmiðlum efitr leik.

Robertson átti erfitt með að þola það og ákvað að eyða Twitter aðgangi sínum, eftir leik. Hann fékk líka mikið af ljótum skilaboðum.

,,Lærðu að tækla heimskingi,“ sendi einn stuðningsmaður Liverpool á hann en Robertson fékk dæmda á sig, umdeilda vítaspyrnu í 2-0 tapinu.

,,Farðu og stundaðu mök við rollu,“ skrifaði annar aðili og fleri ljót skilaboð biðu Robertson eftir leik. Hann ákvað því að eyða aðgangi sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir hluta af gagnrýni á Bellingham tengjast húðlit hans

Segir hluta af gagnrýni á Bellingham tengjast húðlit hans
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ótrúleg uppljóstrun í ævisögu stórstjörnunnar – Sögðu honum að hætta að skora til að spara pening

Ótrúleg uppljóstrun í ævisögu stórstjörnunnar – Sögðu honum að hætta að skora til að spara pening
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim
433Sport
Í gær

Átta barna faðir handtekinn í fjórða sinn – Borgar ekki meðlag

Átta barna faðir handtekinn í fjórða sinn – Borgar ekki meðlag
433Sport
Í gær

Fögnuðu eins og brjálæðingar í beinni eftir að hafa tekið metið af okkur Íslendingum – Sjáðu atvikið

Fögnuðu eins og brjálæðingar í beinni eftir að hafa tekið metið af okkur Íslendingum – Sjáðu atvikið