fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Sjö sem gætu tekið við Arsenal ef Emery verður rekinn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. september 2019 13:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unai Emery, stjóri Arsenal er byrjaður að finna fyrir pressu í starfi og velta enskir miðlar nú starfi hans fyrir sér.

Varnarleikur Arsenal er í molum undir stjórn Emery og pressa að byggjast upp á hann í starfi.

Veðbankar telja að Mikel Arteta, fyrrum leikmaður félagsins sé líklegastur til að taka við Verði Emery rekinn.

Patrick Vieira og Freddie Ljungberg koma þar á eftir en báðir hafa spilað fyrir liðið.

Arsene Wenger, Thierry Henry og fleiri möguleikar eru á blaði samkvæmt veðbönkum.

Sjö sem gætu tekið við:
MIKEL ARTETA – 5-1
PATRICK VIEIRA – 6-1
FREDDIE LJUNBERG – 6-1
MASSIMILIANO ALLEGRI – 8-1
BRENDAN RODGERS – 10-1
THIERRY HENRY – 20-1
ARSENE WENGER – 50-1

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Salah hetja Egyptalands
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
433Sport
Í gær

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða
433Sport
Í gær

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM
433Sport
Í gær

Högg í maga Ronaldo og félaga

Högg í maga Ronaldo og félaga
433Sport
Í gær

Villa horfir til Barcelona ef Emi Martinez fer

Villa horfir til Barcelona ef Emi Martinez fer