fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Sjö sem gætu tekið við Arsenal ef Emery verður rekinn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. september 2019 13:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unai Emery, stjóri Arsenal er byrjaður að finna fyrir pressu í starfi og velta enskir miðlar nú starfi hans fyrir sér.

Varnarleikur Arsenal er í molum undir stjórn Emery og pressa að byggjast upp á hann í starfi.

Veðbankar telja að Mikel Arteta, fyrrum leikmaður félagsins sé líklegastur til að taka við Verði Emery rekinn.

Patrick Vieira og Freddie Ljungberg koma þar á eftir en báðir hafa spilað fyrir liðið.

Arsene Wenger, Thierry Henry og fleiri möguleikar eru á blaði samkvæmt veðbönkum.

Sjö sem gætu tekið við:
MIKEL ARTETA – 5-1
PATRICK VIEIRA – 6-1
FREDDIE LJUNBERG – 6-1
MASSIMILIANO ALLEGRI – 8-1
BRENDAN RODGERS – 10-1
THIERRY HENRY – 20-1
ARSENE WENGER – 50-1

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar
433Sport
Í gær

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum