fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Neville vill fá þessar þrjár stórstjörnur til United

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. september 2019 11:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, sérfræðingur Sky Sports og fyrrum fyrirliði Manchester United var að velta steinum á Sky í gær.

Hann fékk spurningu þess efnis hvaða þrjá leikmenn hann myndi vilja fá til félagsins.

Neville fór beint til Frakklands og taldi upp Raphael Varane, N’Golo Kante og Kylian Mbappe.

Ekki er líklegt að United sé í stöðu til að fá þess öflugu leikmenn sem allir eru í heimsklassa.

Varane er einn besti varnarmaður i heimi, Kante einn besti miðjumaður í heim og Mbappe einn besti sóknarmaður í heimi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum