fbpx
Sunnudagur 31.maí 2020
433Sport

Klopp segir fólk vera að misskilja: ,,Hann var bara að segja brandara“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 17. september 2019 16:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, harðneitar því að hann muni yfirgefa félagið vegna veðursins í borginni.

Umboðsmaður Klopp greindi frá því í gær að skjólstæðingur sinn gæti farið á endanum því hann væri kominn með nóg af veðrinu.

Klopp segir hins vegar að það sé algjört kjaftæði og að umbinn hafi aðeins verið að grínast.

,,Hann vildi bara segja brandara. Ég verð hins vegar að tala af alvöru,“ sagði Klopp.

,,Þetta er þýskur húmor og enginn fattar hann. Veðrið hafði aldrei nein áhrif á valið.“

,,Það mun ekki hafa áhrif ef ég yfirgef landið. Eins og staðan er þetta kannski besta veðrið í heiminum.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Kostaði hann 4 milljónir að rekast á Roy Keane á rauðu ljósi

Kostaði hann 4 milljónir að rekast á Roy Keane á rauðu ljósi
433Sport
Í gær

Arsenal byrjað að skera niður kostnað og láta tíu starfsmenn fara

Arsenal byrjað að skera niður kostnað og láta tíu starfsmenn fara
433Sport
Fyrir 2 dögum

KSÍ dælir 100 milljónum í félögin

KSÍ dælir 100 milljónum í félögin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rodgers fékk veiruna og segir hana hræðilega: „Ég fann enga lykt“

Rodgers fékk veiruna og segir hana hræðilega: „Ég fann enga lykt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessir leikir á Englandi fara fram á hlutlausum velli

Þessir leikir á Englandi fara fram á hlutlausum velli
433Sport
Fyrir 2 dögum

Bumban á De Bruyne vekur mikla athygli – Hvað var hann að borða í fríinu?

Bumban á De Bruyne vekur mikla athygli – Hvað var hann að borða í fríinu?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elfar byrjar í þriggja leikja banni eftir tryllinginn í fyrra

Elfar byrjar í þriggja leikja banni eftir tryllinginn í fyrra