fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433

KF fer upp ásamt Kórdrengjum – Fjögur lið geta fallið

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. september 2019 16:11

Mynd: Kórdrengir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru KF og Kórdrengir sem fara upp í 2.deild karla fyrir næsta sumar en þetta varð staðfest í dag.

Kórdrengir voru búnir að tryggja sæti sitt fyrir umferð dagsins en liðið vann þó 6-3 sigur á Sindra.

KF tryggði sér sætið í dag með 4-1 sigri á Reyni Sandgerði og er því sjö stigum á undan KV.

KV mætti Hetti/Huginn á sama tíma en tapaði óvænt 1-0 heima og á því ekki lengur möguleika á að komast upp.

Fallbaráttan er spennandi en Álftanes, Sindri, KH og Augnablik geta öll fallið í lokaumferðinni og farið niður ásamt Skallagrími.

KF 4-1 Reynir S.
1-0 Alexander Már Þorláksson
2-0 Alexander Már Þorláksson
3-0 Alexander Már Þorláksson
4-1 Ljubomir Delic
4-1

Sindri 3-6 Kórdrengir
0-1 Keston George
0-2 Magnús Þórir Matthíasson(víti)
1-2 Mate Paponja(víti)
2-2 Tómas Leó Ásgeirsson
2-3 Magnús Þórir Matthíasson
2-4 Hilmar Þór Hilmarsson
2-5 Einar Orri Einarsson
3-5 Robertas Freidgeimas
3-6 Einar Karl Árnason(sjálfsmark)

KV 0-1 Höttur/Huginn
0-1 Brynjar Árnason

Augnablik 6-0 Einherji
1-0 Þorleifur Úlfarsson
2-0 Þorleifur Úlfarsson
3-0 Ómar Ahmed
4-0 Eiríkur Þorsteinn Blöndal
5-0 Ómar Ahmed
6-0 Guðmundur Pétursson

KH 2-0 Álftanes
1-0
2-0 Magnús Ólíver Axelsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Donni verður aðstoðarmaður Davíðs Smára

Donni verður aðstoðarmaður Davíðs Smára
433Sport
Í gær

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur
433Sport
Í gær

Settur í leyfi vegna rannsóknar – Grunaður um kynþáttafordóma og kynferðislega áreitni

Settur í leyfi vegna rannsóknar – Grunaður um kynþáttafordóma og kynferðislega áreitni