fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433

KF fer upp ásamt Kórdrengjum – Fjögur lið geta fallið

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. september 2019 16:11

Mynd: Kórdrengir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru KF og Kórdrengir sem fara upp í 2.deild karla fyrir næsta sumar en þetta varð staðfest í dag.

Kórdrengir voru búnir að tryggja sæti sitt fyrir umferð dagsins en liðið vann þó 6-3 sigur á Sindra.

KF tryggði sér sætið í dag með 4-1 sigri á Reyni Sandgerði og er því sjö stigum á undan KV.

KV mætti Hetti/Huginn á sama tíma en tapaði óvænt 1-0 heima og á því ekki lengur möguleika á að komast upp.

Fallbaráttan er spennandi en Álftanes, Sindri, KH og Augnablik geta öll fallið í lokaumferðinni og farið niður ásamt Skallagrími.

KF 4-1 Reynir S.
1-0 Alexander Már Þorláksson
2-0 Alexander Már Þorláksson
3-0 Alexander Már Þorláksson
4-1 Ljubomir Delic
4-1

Sindri 3-6 Kórdrengir
0-1 Keston George
0-2 Magnús Þórir Matthíasson(víti)
1-2 Mate Paponja(víti)
2-2 Tómas Leó Ásgeirsson
2-3 Magnús Þórir Matthíasson
2-4 Hilmar Þór Hilmarsson
2-5 Einar Orri Einarsson
3-5 Robertas Freidgeimas
3-6 Einar Karl Árnason(sjálfsmark)

KV 0-1 Höttur/Huginn
0-1 Brynjar Árnason

Augnablik 6-0 Einherji
1-0 Þorleifur Úlfarsson
2-0 Þorleifur Úlfarsson
3-0 Ómar Ahmed
4-0 Eiríkur Þorsteinn Blöndal
5-0 Ómar Ahmed
6-0 Guðmundur Pétursson

KH 2-0 Álftanes
1-0
2-0 Magnús Ólíver Axelsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa
433Sport
Í gær

Ótrúleg dramatík í Skotlandi – Sjáðu öll glæsimörkin

Ótrúleg dramatík í Skotlandi – Sjáðu öll glæsimörkin
433Sport
Í gær

Skelfilegt mál skekur Ítalíu: Varð fyrir slysaskoti í hefndaraðgerð vegna kynlífsmyndbands – Ólögráða sonur glæpaforingja tók í gikkinn

Skelfilegt mál skekur Ítalíu: Varð fyrir slysaskoti í hefndaraðgerð vegna kynlífsmyndbands – Ólögráða sonur glæpaforingja tók í gikkinn