fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433

KF fer upp ásamt Kórdrengjum – Fjögur lið geta fallið

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. september 2019 16:11

Mynd: Kórdrengir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru KF og Kórdrengir sem fara upp í 2.deild karla fyrir næsta sumar en þetta varð staðfest í dag.

Kórdrengir voru búnir að tryggja sæti sitt fyrir umferð dagsins en liðið vann þó 6-3 sigur á Sindra.

KF tryggði sér sætið í dag með 4-1 sigri á Reyni Sandgerði og er því sjö stigum á undan KV.

KV mætti Hetti/Huginn á sama tíma en tapaði óvænt 1-0 heima og á því ekki lengur möguleika á að komast upp.

Fallbaráttan er spennandi en Álftanes, Sindri, KH og Augnablik geta öll fallið í lokaumferðinni og farið niður ásamt Skallagrími.

KF 4-1 Reynir S.
1-0 Alexander Már Þorláksson
2-0 Alexander Már Þorláksson
3-0 Alexander Már Þorláksson
4-1 Ljubomir Delic
4-1

Sindri 3-6 Kórdrengir
0-1 Keston George
0-2 Magnús Þórir Matthíasson(víti)
1-2 Mate Paponja(víti)
2-2 Tómas Leó Ásgeirsson
2-3 Magnús Þórir Matthíasson
2-4 Hilmar Þór Hilmarsson
2-5 Einar Orri Einarsson
3-5 Robertas Freidgeimas
3-6 Einar Karl Árnason(sjálfsmark)

KV 0-1 Höttur/Huginn
0-1 Brynjar Árnason

Augnablik 6-0 Einherji
1-0 Þorleifur Úlfarsson
2-0 Þorleifur Úlfarsson
3-0 Ómar Ahmed
4-0 Eiríkur Þorsteinn Blöndal
5-0 Ómar Ahmed
6-0 Guðmundur Pétursson

KH 2-0 Álftanes
1-0
2-0 Magnús Ólíver Axelsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gærdagurinn var tilfinningarússíbani – Rifjaði upp samtal við Diogo Jota eftir leik

Gærdagurinn var tilfinningarússíbani – Rifjaði upp samtal við Diogo Jota eftir leik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mynd: Nýtt ofurpar vekur athygli – Sáust á viðburði á dögunum

Mynd: Nýtt ofurpar vekur athygli – Sáust á viðburði á dögunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liðsfélagi Hákonar reyndist of dýr – Hjóla í skotmark City og Real í staðinn

Liðsfélagi Hákonar reyndist of dýr – Hjóla í skotmark City og Real í staðinn
433Sport
Í gær

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu
433Sport
Í gær

Birtir myndir eftir innbrot á heimili sitt – „Getið þið gengið frá eftir ykkur næst“

Birtir myndir eftir innbrot á heimili sitt – „Getið þið gengið frá eftir ykkur næst“