fbpx
Miðvikudagur 23.október 2019  |
433Sport

Emil bíður og segir verkefnin ekki spennandi: ,,Vonandi leysist þetta bráðlega“

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. september 2019 14:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emil Hallfreðsson er enn án félags en hann hefur yfirgefið ítalska liðið Udinese á nýjan leik.

Emil samdi við Udinese á síðasta tímabili í stuttan tíma eftir misheppnaða dvöl hjá Frosinone.

Emil er enn hluti af íslenska landsliðinu en hann segist sakna þess mikið að stíga á völlinn og spila leiki.

,,Mér líður vel og síðan í mars þá hef ég ekki sleppt æfingu. Ég hef þó verið á Íslandi þar sem ég ólst upp hjá FH, „ sagði Emil.

,,Þeir spila frá apríl til október útaf veðrinu. Ég sleppti þó ekki æfingu til að vera tilbúinn fyrir landsliðið. Ég sakna þess að spila, eftir 15 ár þar sem þú ferð á æfingu til að undirbúa þig fyrir leik.“

,,Það hafa verið fyrirspurning en ekkert sem ég hafði áhuga á. Ég vil bíða og fæ kannski eitthvað frá Serie A.“

,,Ég mun einnig skoða möguleika í Serie B ef verkefnið er spennandi. Vonandi þá leysist úr þessu bráðlega. Ég vil það mikið. Eftir mánuð spilum við gegn Andorra og Frakklandi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu magnaðan heimavöll sem Beckham ætlar að byggja í Miami

Sjáðu magnaðan heimavöll sem Beckham ætlar að byggja í Miami
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sigraði baráttuna við alvarlegt krabbamein: Rashford og Neville láta draum hans rætast

Sigraði baráttuna við alvarlegt krabbamein: Rashford og Neville láta draum hans rætast
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Guðmundur tekur upp hanskann fyrir Gylfa: „Þungu fargi var létt af hon­um“

Guðmundur tekur upp hanskann fyrir Gylfa: „Þungu fargi var létt af hon­um“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Einn ótrúlegasti brottrekstur sögunnar: Þetta gerði hann eftir 13 sekúndur

Einn ótrúlegasti brottrekstur sögunnar: Þetta gerði hann eftir 13 sekúndur
433Sport
Í gær

10 stórir skandalar þegar stjörnunar leituðu í vínið: Grunur um nauðgun – Nasistakveðja

10 stórir skandalar þegar stjörnunar leituðu í vínið: Grunur um nauðgun – Nasistakveðja
433Sport
Í gær

Ógnvekjandi ástand í Grikklandi: Blóðug árás á saklaust fólk – Sjáðu myndirnar

Ógnvekjandi ástand í Grikklandi: Blóðug árás á saklaust fólk – Sjáðu myndirnar