fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Emil bíður og segir verkefnin ekki spennandi: ,,Vonandi leysist þetta bráðlega“

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. september 2019 14:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emil Hallfreðsson er enn án félags en hann hefur yfirgefið ítalska liðið Udinese á nýjan leik.

Emil samdi við Udinese á síðasta tímabili í stuttan tíma eftir misheppnaða dvöl hjá Frosinone.

Emil er enn hluti af íslenska landsliðinu en hann segist sakna þess mikið að stíga á völlinn og spila leiki.

,,Mér líður vel og síðan í mars þá hef ég ekki sleppt æfingu. Ég hef þó verið á Íslandi þar sem ég ólst upp hjá FH, „ sagði Emil.

,,Þeir spila frá apríl til október útaf veðrinu. Ég sleppti þó ekki æfingu til að vera tilbúinn fyrir landsliðið. Ég sakna þess að spila, eftir 15 ár þar sem þú ferð á æfingu til að undirbúa þig fyrir leik.“

,,Það hafa verið fyrirspurning en ekkert sem ég hafði áhuga á. Ég vil bíða og fæ kannski eitthvað frá Serie A.“

,,Ég mun einnig skoða möguleika í Serie B ef verkefnið er spennandi. Vonandi þá leysist úr þessu bráðlega. Ég vil það mikið. Eftir mánuð spilum við gegn Andorra og Frakklandi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hafði ekki gerst í meira en tvö ár áður en kom að leiknum á Old Trafford á mánudag

Hafði ekki gerst í meira en tvö ár áður en kom að leiknum á Old Trafford á mánudag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Guardiola útilokar sölu

Guardiola útilokar sölu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Neville tók eftir þessari breytingu á stuðningsmönnum United í gær

Neville tók eftir þessari breytingu á stuðningsmönnum United í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fékk 21 árs dóm fyrir voðaverkin – Var allsgáður er hann framdi verknaðinn

Fékk 21 árs dóm fyrir voðaverkin – Var allsgáður er hann framdi verknaðinn
433Sport
Í gær

Tíu félög í ensku úrvalsdeildinni vilja fá Mainoo í janúar

Tíu félög í ensku úrvalsdeildinni vilja fá Mainoo í janúar
433Sport
Í gær

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum