fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Emil bíður og segir verkefnin ekki spennandi: ,,Vonandi leysist þetta bráðlega“

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. september 2019 14:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emil Hallfreðsson er enn án félags en hann hefur yfirgefið ítalska liðið Udinese á nýjan leik.

Emil samdi við Udinese á síðasta tímabili í stuttan tíma eftir misheppnaða dvöl hjá Frosinone.

Emil er enn hluti af íslenska landsliðinu en hann segist sakna þess mikið að stíga á völlinn og spila leiki.

,,Mér líður vel og síðan í mars þá hef ég ekki sleppt æfingu. Ég hef þó verið á Íslandi þar sem ég ólst upp hjá FH, „ sagði Emil.

,,Þeir spila frá apríl til október útaf veðrinu. Ég sleppti þó ekki æfingu til að vera tilbúinn fyrir landsliðið. Ég sakna þess að spila, eftir 15 ár þar sem þú ferð á æfingu til að undirbúa þig fyrir leik.“

,,Það hafa verið fyrirspurning en ekkert sem ég hafði áhuga á. Ég vil bíða og fæ kannski eitthvað frá Serie A.“

,,Ég mun einnig skoða möguleika í Serie B ef verkefnið er spennandi. Vonandi þá leysist úr þessu bráðlega. Ég vil það mikið. Eftir mánuð spilum við gegn Andorra og Frakklandi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar
433Sport
Í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær
433Sport
Í gær

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“
433Sport
Í gær

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins
433Sport
Í gær

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt