fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433

Solskjær ræðir um framtíð De Gea

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. september 2019 10:00

David De Gea.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adam Crafton blaðamaður hjá The Athletic segir að Manchester United sé við það að ganga frá samningi við David De Gea. De Gea á minna en ár eftir af samningi sínum en viðræður hafa lengi staðið yfir.

Samkvæmt þessu ætti De Gea að skrifa undir á allra næstu dögum, hann hefur verið hjá United frá 2011.

De Gea hefur ekki verið í sama formi síðustu mánuði og stuðningsmenn United eiga að venjast. Vonast er til að nýr samningur kveiki líf í honum. ,,Ég vil halda David hérna, hann veit það. David er einn besti markvörður í heimi, við höfum séð það,“ sagði Ole Gunnar Solskjær um stöðuna.

,,Ég vona að ég geti hjálpað honum að klára feril sinn hjá Manchester United á meðal þeirrabestu. Það hefur mikið verið rætt og margar samræður við David. Vonandi klárast þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar
433Sport
Í gær

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika
433Sport
Í gær

Stefnir í óvænt kapphlaup í sumar

Stefnir í óvænt kapphlaup í sumar
433Sport
Í gær

EM treyjan fyrir sumarið verður kynnt eftir viku

EM treyjan fyrir sumarið verður kynnt eftir viku
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Liverpool leikur sinn síðasta leik á ferlinum á morgun

Fyrrum leikmaður Liverpool leikur sinn síðasta leik á ferlinum á morgun