fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Mourinho tjáir sig um hörmungar Sanchez: Virkaði alltaf sorgmæddur

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. september 2019 11:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, fyrrum stjóri Manchestester United hefur rætt um hörmungar Alexis Sanchez hjá félaginu.

United losaði sig við Sanchez til Inter á láni í sumar, en Mourinho fékk hann til félagsins fyrir einu og hálfu ári.

,,Hann virkaði alltaf óánægður,“ sagði Jose Mourinho, um samstarf þeirra félaga.

,,Í hvaða starfi sem þú ert í, ef þú ert ekki ánægður í starfinu þá er erfitt að standa sig. Kannski var þetta hjá mér, ég gat kannski ekki náð því besta fram úr honum.“

,,Sanchez í sannleika sagt, virkaði alltaf sorgmæddur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Varamennirnir hetjur Arsenal á Spáni

Varamennirnir hetjur Arsenal á Spáni
433Sport
Í gær

Fékk símtal mánuði eftir einnar nætur gaman með konu – Hótaði þessu ef ekki ætti illa að fara

Fékk símtal mánuði eftir einnar nætur gaman með konu – Hótaði þessu ef ekki ætti illa að fara