Fimmtudagur 21.nóvember 2019
433

Wenger reyndi að fá þann besta án árangurs

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. september 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal, reyndi að fá Lionel Messi til félagsins á sínum tíma.

Wenger greindi frá þessu í gær en Messi er af mörgum talinn besti leikmaður sögunnar. Hann spilar með Barcelona.

Arsenal tókst að fá ungan Cesc Fabregas til félagsins árið 2003 og vildi á sama tíma fá Messi.

,,Við vorum í viðræðum við Messi þegar við keyptum Fabregas og þeir voru samherjar,“ sagði Wenger.

,,Þeir voru allir í sama unglingaliðinu, Messi, Gerard Pique og Fabregas.“

,,Pique og Fabregas komu til Englands en Messi varð áfram á Spáni. Við höfðum áhuga en hann var ósnertanlegur.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Það sem Pochettino sagði um Arsenal: ,,Væri ómögulegt fyrir mig“

Það sem Pochettino sagði um Arsenal: ,,Væri ómögulegt fyrir mig“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mourinho unnið 10 titla síðan Tottenham vann síðast

Mourinho unnið 10 titla síðan Tottenham vann síðast
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sterling þénar 45 milljónir á viku en City vill hækka þá tölu

Sterling þénar 45 milljónir á viku en City vill hækka þá tölu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rosalegur munum á launum Mourinho hjá Tottenham og Pochettino

Rosalegur munum á launum Mourinho hjá Tottenham og Pochettino
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Björn Jóhann krefst þess að Guðni reki Hamren í hvelli: „Meðvirknin náði hámarki á Bylgjunni“

Björn Jóhann krefst þess að Guðni reki Hamren í hvelli: „Meðvirknin náði hámarki á Bylgjunni“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Allt vitlaust eftir að Bale hélt á þessum borða í gær

Allt vitlaust eftir að Bale hélt á þessum borða í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svona gæti Tottenham litið út undir Mourinho – Kaupir stór nöfn

Svona gæti Tottenham litið út undir Mourinho – Kaupir stór nöfn
433Sport
Í gær

Segir mál Lennon vera mjög leiðinlegt: ,,FH setti ný viðmið í íslenskum fótbolta“

Segir mál Lennon vera mjög leiðinlegt: ,,FH setti ný viðmið í íslenskum fótbolta“