fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Var rekinn fyrir að mæta ekki að þjóna á balli Páls Óskars: Segir sína hlið

433
Þriðjudaginn 10. september 2019 17:11

Ondo er hér annar til vinstri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Afturelding rak í síðustu viku, fyrirliða sinn Loic Ondo frá félaginu. Þrír leikir eru eftir í 1. deild karla og Afturelding er í fallbaráttu.

Afturelding hefur ekki viljað tjá sig um ástæðuna en Ondo hefur verið lykilmaður í allt sumar.

Ef marka má frétt hjá Fréttablaðinu er um að ræða uppsafnaðan pirring í þjálfurum og forráðamönnum Aftureldingar. Ondo var latur í að hjálpa til. Heimildir Fréttablaðsins herma að Ondo hafi ekki látið sjá sig eins og til var ætlast á fjáröflun sem haldin var um síðustu helgi.

,,Þannig voru leikmenn liðsins boðaðir til þess að setja upp ball Páls Óskars Hjámtýrssonar sem var hluti af bæjarhátíðinni Á túninu heim sem fram fór um síðustu helgi. Ondo lét ekki sjá sig en hann hefur ítrekað látið sig vanta á fjáraflanir sem þessa og hefur fengið þó nokkrar aðvaranir um að bæta sig á þeim vettvangi,“ segir á vef Fréttablaðsins.

Ondo segir sína hlið á Facebook. ,,Til allra sem hafa sent mér skilaboð og spurningar. Ég vil segja ykkur að þetat er rétt. Ástæðan fyrir fjareru minni voru veikindi hjá stelpunni minni. Hún hafði verið veik dagana á undan,“ sagði Ondo.

,,Ég gerði mistök með því að láta ekki þjálfarinn vita af ástæðunni, ég mun ekki spila meira með Afturelding. Ég vil biðja fjölmiðla að virða mína friðhelgi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Grétu er þeir minntust Jota og bróður hans

Grétu er þeir minntust Jota og bróður hans