fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Svona er fangelsið sem Saunders þarf að dúsa í

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. ágúst 2019 09:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dean Saunders, fyrrum leikmaður Liverpool hefur verið dæmdur í 10 vikna fangelsi. Hann neitaði að blása í áfengismæli þegar ökutæki hans var stöðvað.

Saunders mun afplána dóm sinn í HMP Altcourse, sem er fangelsi staðsett í Liverpool.

Saunders var handtekinn þann 10 maí í Chester, hann hafði verið að horfa veðreiðar og fengið sér hressilega í glas. Í tvígang neitaði Saunders að blása í tækið, hann kvaðst vera mað astma. Saunders sagði í dómsal að hann hefði fengið sér tvo bjóra yfir daginn.

Lögreglan sem handtók Saunders hafði aðra sögu að segja, er Saunders sagður hafa verið blindfullur. Hann hafi varla geta talað og varla geta staðið í lappirnar. Dómarinn sem dæmdi Saunders í fangelsi, las honum pistlinn. Sagði hegðun hans óábyrga og að hann hefði átt að vinna með lögrelgunni í málinu.

Myndir úr fangelsinu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag