fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433Sport

Magnaður De Bruyne: Bætti met um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. ágúst 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin de Bruyne leikmaður Manchester City er fljótasti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, til að leggja upp 50 mörk.

De Bruyne notaði 123 leiki til að leggja upp 50 mörk fyrir liðsfélaga sína, áður hafði Mesut Özil átt metið.

De Bruyne þurfti 18 leikjum minna en Özil til að leggja upp 50 mörk, Eric Cantona kemur þar á eftir.

Dennis Bergkamp og Cesc Fabregas koma þar á eftir en þeir léku með Arsenal líkt og Özil.

De Bruyne lagði upp í sigri City á Bournemouth um helgina en hann hefur farið vel af stað í ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Látinn víkja úr hótelherbergi sínu – Frægur einstaklingur þurfti að komast að

Látinn víkja úr hótelherbergi sínu – Frægur einstaklingur þurfti að komast að
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mögnuð tölfræði undirstrikar yfirburði Liverpool – Kemur mörgum á óvart hvaða lið er í öðru sæti

Mögnuð tölfræði undirstrikar yfirburði Liverpool – Kemur mörgum á óvart hvaða lið er í öðru sæti
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Myndir af máltíð sem var til sölu vekja óhug meðal netverja – „Þetta er nánast á lífi“

Myndir af máltíð sem var til sölu vekja óhug meðal netverja – „Þetta er nánast á lífi“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stórtíðindi úr Vesturbænum

Stórtíðindi úr Vesturbænum