fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Magnaður De Bruyne: Bætti met um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. ágúst 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin de Bruyne leikmaður Manchester City er fljótasti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, til að leggja upp 50 mörk.

De Bruyne notaði 123 leiki til að leggja upp 50 mörk fyrir liðsfélaga sína, áður hafði Mesut Özil átt metið.

De Bruyne þurfti 18 leikjum minna en Özil til að leggja upp 50 mörk, Eric Cantona kemur þar á eftir.

Dennis Bergkamp og Cesc Fabregas koma þar á eftir en þeir léku með Arsenal líkt og Özil.

De Bruyne lagði upp í sigri City á Bournemouth um helgina en hann hefur farið vel af stað í ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum framherji United liggur á sjúkrahúsi – Rifbein brotnuðu og lungun féllu saman

Fyrrum framherji United liggur á sjúkrahúsi – Rifbein brotnuðu og lungun féllu saman
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sigurður Egill ósáttur og segir yfirlýsingu Vals lágkúrulega – „Ég hef aldrei gefið leyfi til að slíkar upplýsingar væru gerðar opinberar“

Sigurður Egill ósáttur og segir yfirlýsingu Vals lágkúrulega – „Ég hef aldrei gefið leyfi til að slíkar upplýsingar væru gerðar opinberar“
433Sport
Í gær

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn
433Sport
Í gær

Tobias Thomsen vill fara frá Breiðablik og halda heim á leið

Tobias Thomsen vill fara frá Breiðablik og halda heim á leið