fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

Magnaður De Bruyne: Bætti met um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. ágúst 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin de Bruyne leikmaður Manchester City er fljótasti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, til að leggja upp 50 mörk.

De Bruyne notaði 123 leiki til að leggja upp 50 mörk fyrir liðsfélaga sína, áður hafði Mesut Özil átt metið.

De Bruyne þurfti 18 leikjum minna en Özil til að leggja upp 50 mörk, Eric Cantona kemur þar á eftir.

Dennis Bergkamp og Cesc Fabregas koma þar á eftir en þeir léku með Arsenal líkt og Özil.

De Bruyne lagði upp í sigri City á Bournemouth um helgina en hann hefur farið vel af stað í ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sá strax eftir ummælunum í nýjasta viðtalinu: ,,Getum klippt þetta út“

Sá strax eftir ummælunum í nýjasta viðtalinu: ,,Getum klippt þetta út“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Onana gæti náð fyrsta leiknum

Onana gæti náð fyrsta leiknum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Niðurlægði leikmennina fyrir framan allar myndavélarnar

Niðurlægði leikmennina fyrir framan allar myndavélarnar
433Sport
Í gær

Hefur rætt við stjórann og vill komast burt í sumar

Hefur rætt við stjórann og vill komast burt í sumar
433Sport
Í gær

Gera grín að Dananum sem hafði enga trú á Íslendingunum – Búinn að bóka ferð til Frakklands

Gera grín að Dananum sem hafði enga trú á Íslendingunum – Búinn að bóka ferð til Frakklands
433Sport
Í gær

Kíkti óvænt í heimsókn í sumarfríinu – Sjáðu myndbandið

Kíkti óvænt í heimsókn í sumarfríinu – Sjáðu myndbandið