fbpx
Laugardagur 21.september 2019  |
433Sport

Sjáðu muninn á Wesley Sneijder – Lítur allt öðruvísi út

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. ágúst 2019 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wesley Sneijder gaf það út fyrr í þessum mánuði að hann væri búinn að leggja skóna á hilluna.

Sneijder er 35 ára gamall en hann var síðast á mála hjá liði Al-Gharafa í Katar og hefur tekið því rólega.

Í dag birtist stutt myndband af Sneijder þar sem má sjá að hann hefur fitnað gríðarlega á stuttum tíma.

Sneijder er í engu standi til að semja við nýtt félag og skórnir að öllum líkindum endanlega komnir upp í hillu.

Hollendingurinn lék með liðum á borð við Real Madrid, Inter Milan og Galatasaray á ferlinum.

Hér má sjá myndbandið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Logi skilinn

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bjarni baunar á Dr. Football: „Það heyr­ist lítið úr þeim gal­tómu tunn­um í dag“

Bjarni baunar á Dr. Football: „Það heyr­ist lítið úr þeim gal­tómu tunn­um í dag“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

De Gea lagði 28 milljónir inn á Rauða krossinn: Sjö hafa látið

De Gea lagði 28 milljónir inn á Rauða krossinn: Sjö hafa látið
433Sport
Í gær

Rúnar upplifði drauminn í kvöld: ,,Sérstakt augnablik fyrir mig og mína fjölskyldu“

Rúnar upplifði drauminn í kvöld: ,,Sérstakt augnablik fyrir mig og mína fjölskyldu“
433Sport
Í gær

Greenwood hetja United – Ótrúleg úrslit í Þýskalandi og Hörður fékk skell

Greenwood hetja United – Ótrúleg úrslit í Þýskalandi og Hörður fékk skell