fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Fordómarar gagnvart hommum í Frakklandi: Grátbáðu fólk um að hætta

433
Mánudaginn 19. ágúst 2019 16:06

Myndin tengist fréttinni ekki beint Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikur í næst efstu deild Frakklands var stöðvaður í gær eftir ítrekaða fordóma gagnvart hommum. Um var að ræða leik Nancy og Metz.

Stuðningsmenn Nancy sungu framan af leik niðrandi söngva um homma, og beindu þeim að stuðningsmönnum Metz.

Ítrekað í hátalarakerfi vallarins voru stuðningsmenn Nancy beðnir um að hætta, það gekk ekki upp.

Mehdi Mokhtari, dómari leiksins ákvað því að stoppa leikinn og kalla liðin af velli. Leikmenn Nancy fóru þá til stuðningsmanna, og báðu þá um að hætta.

Stuðningsmennirnir ákváðu að hlusta á leikmenn sína og hættu að syngja niðrandi söngva um homma.

Dómarinn var þarna að nýta sér nýja reglu, í Frakklandi vilja menn útrýma öllum fordómum í knattspyrnu og hefur dómarinn það vald að stöðva leik og hætta honum ef þess þarf.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona