fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Fordómarar gagnvart hommum í Frakklandi: Grátbáðu fólk um að hætta

433
Mánudaginn 19. ágúst 2019 16:06

Myndin tengist fréttinni ekki beint Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikur í næst efstu deild Frakklands var stöðvaður í gær eftir ítrekaða fordóma gagnvart hommum. Um var að ræða leik Nancy og Metz.

Stuðningsmenn Nancy sungu framan af leik niðrandi söngva um homma, og beindu þeim að stuðningsmönnum Metz.

Ítrekað í hátalarakerfi vallarins voru stuðningsmenn Nancy beðnir um að hætta, það gekk ekki upp.

Mehdi Mokhtari, dómari leiksins ákvað því að stoppa leikinn og kalla liðin af velli. Leikmenn Nancy fóru þá til stuðningsmanna, og báðu þá um að hætta.

Stuðningsmennirnir ákváðu að hlusta á leikmenn sína og hættu að syngja niðrandi söngva um homma.

Dómarinn var þarna að nýta sér nýja reglu, í Frakklandi vilja menn útrýma öllum fordómum í knattspyrnu og hefur dómarinn það vald að stöðva leik og hætta honum ef þess þarf.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skýr skilaboð eftir hörmulega byrjun – Fær nýjan samning

Skýr skilaboð eftir hörmulega byrjun – Fær nýjan samning
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“
433Sport
Í gær

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku
433Sport
Í gær

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann