fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Ný stjarna United var miklu nær því að fara í Leeds en talið var

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. ágúst 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daniel James skoraði sitt fyrsta mark fyrir Manchester United í fyrsta leik, gegn Chelsea á laugardag.

Saga hans gæti verið allt önnur en hann var mjög nálægt því að ganga í raðir Leeds í janúar.

James var nær því en flestir héldu, nú hafa birst myndir af James í læknisskoðun hjá Leeds.

James var að fara frá Swansea til Leeds en hann hafði farið í læknisskoðun og allt var klárt.

Swansea hætti við að selja á síðustu stundu en ljóst er að James væri ekki hjá United í dag, hefði þetta gengið eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga