Föstudagur 21.febrúar 2020
433Sport

10 verðmætustu leikmenn í heimi: Þrír frá Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. ágúst 2019 12:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe er verðmætasti knattspyrnumaður í heimi í dag samkvæmt útreikningum Football Observatory.

Mbappe er metinn á 230 milljónir punda en hann er í eigu PSG, Real Madrid mun innan fárra ára reyna að kaupa hann.

Mohamed Salah hjá Liverpool kemur næstur á eftir og í þriðja sætinu er Raheem Sterling hjá Manchester City. Aldur, frammistaða, lengd á samningi og fleira spilaði þar inn í.

Liverpool á þrjá menn á listanum en Cristiano Ronaldo er ekki á meðal tíu efstu manna.

10 verðmætustu:
1. Kylian Mbappe (PSG) £230m
2. Mohamed Salah (Liverpool) £200m
3. Raheem Sterling (Man City) £190m
4. Lionel Messi (Barcelona) £153m
5. Jadon Sancho (B. Dortmund) £145m
6. Sadio Mane (Liverpool) £144m
7. Harry Kane (Tottenham) £143m
8. Roberto Firmino (Liverpool) £132m
9. A. Griezmann (Barcelona) £131m
10. Leroy Sane (Man City) £125m

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool hafa áhyggjur: Einn sá mikilvægasti sást á spítala í morgun

Stuðningsmenn Liverpool hafa áhyggjur: Einn sá mikilvægasti sást á spítala í morgun
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Van Persie lofsyngur nýju stjörnu United

Van Persie lofsyngur nýju stjörnu United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hörður að tapa gleðinni: Vill losna frá Akranesi og komast heim í Krikann: „Skagamenn vilja milljónir“

Hörður að tapa gleðinni: Vill losna frá Akranesi og komast heim í Krikann: „Skagamenn vilja milljónir“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kallar Messi ‘fífl’ og segir hann hvíla sig í leikjum

Kallar Messi ‘fífl’ og segir hann hvíla sig í leikjum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu drepfyndið atvik: Ásakaði mótherja um leikaraskap – Kastaði sér sjálfur í grasið og þóttist vera meiddur

Sjáðu drepfyndið atvik: Ásakaði mótherja um leikaraskap – Kastaði sér sjálfur í grasið og þóttist vera meiddur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Annar markmaðurinn til að leggja upp gegn Manchester United – Spiluðu báðir fyrir Liverpool

Annar markmaðurinn til að leggja upp gegn Manchester United – Spiluðu báðir fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Solskjær: Pogba ekki nálægt því að snúa aftur

Solskjær: Pogba ekki nálægt því að snúa aftur
433Sport
Í gær

Messi er ekki hissa og hrósar Ronaldo

Messi er ekki hissa og hrósar Ronaldo