fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Kynþáttaníð af verstu sort: Kallaður svört píka eftir að hafa klúðrað vítaspyrnu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. ágúst 2019 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór fram frábær leikur í gær er Liverpool og Chelsea áttust við í Ofurbikar Evrópu. Það var leikið á heimavelli Besiktas í Tyrklandi og vantaði alls ekki upp á fjörið í leikinn.

Chelsea komst yfir í fyrri hálfleik er Olivier Giroud skoraði fínt mark eftir sendingu frá Christian Pulisic. Sadio Mane jafnaði metin fyrir Liverpool snemma í seinni hálfleik eftir sendingu Roberto Firmino. Staðan var jöfn eftir 90 mínúturnar og í framlengingunni skoraði Mane svo sitt annað mark og kom þeim rauðu yfir.

Chelsea jafnaði svo af vítapunktinum en Jorginho skoraði þar örugglega eftir að brotið hafði verið á Tammy Abraham.

Úrslitin þurftu að ráðast í vítaspyrnukeppni og þar klúðraði Tammy Abraham einu spyrnunni og vann Liverpool hana, 5-4. Nú er því haldið fram að Adrian, markvörður Liverpool hafi verið komin með báða fætur af línunni.

Eftir klúðrið hefur rignt skilaboðum yfir Abraham á samfélagsmiðlum, mörg af þeim innihalda kynþáttaníð. Yfirvöld skoða málið.

,,Helvítis svarta píka, þú eyðilagðir kvöldið mitt,“ skrifar einn og flest skilaboðin eru svipuð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ekkert að gerast hjá Arsenal og Gyokeres

Ekkert að gerast hjá Arsenal og Gyokeres
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“