fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Sjáðu myndina: Kostaði 28 milljónir árið 2014 – Æfir nú með liði í D-deildinni

Victor Pálsson
Mánudaginn 12. ágúst 2019 21:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wilfried Bony, fyrrum framherji Manchester City, æfir þessa stundina með liði Newport á Englandi.

Þetta kom fram í dag en Bony er þessa stundina án félags eftir stutta lánsdvöl í Katar.

Bony er þrítugur framherji en hann kom til City frá Swansea árið 2014 fyrir 28 milljónir punda.

Það gekk ekkert upp hjá Bony í Manchester og var félagið ekki lengi að henda honum á bekkinn.

Bony fékk leyfi til að æfa með Newport en það er þó ekki líklegt að hann skrifi undir þar – enda gæðaleikmaður.

Newport hefur alls ekki efni á leikmanninum en liðið leikur í ensku D deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Vilhjálmur til OK
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Veðbankar segja Klopp líklegastan eftir enn eitt tapið í gær

Veðbankar segja Klopp líklegastan eftir enn eitt tapið í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kátína á fréttamannafundi – Spurður hvort hann væri búinn að hitta einhverja góða konu

Kátína á fréttamannafundi – Spurður hvort hann væri búinn að hitta einhverja góða konu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Haaland kláraði Real Madrid – Arsenal í stuði í Belgíu

Haaland kláraði Real Madrid – Arsenal í stuði í Belgíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir í fyrsta sinn frá ástæðunni af hverju hann hætti svona snemma

Segir í fyrsta sinn frá ástæðunni af hverju hann hætti svona snemma
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stuðningsmaður Liverpool ákærður fyrir kynþáttaníð

Stuðningsmaður Liverpool ákærður fyrir kynþáttaníð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Klámstjarnan eyddi tæpum 4 milljónum í afmæli unnustu síns – Sambandið hefur verið nokkuð umdeildt

Klámstjarnan eyddi tæpum 4 milljónum í afmæli unnustu síns – Sambandið hefur verið nokkuð umdeildt