fbpx
Fimmtudagur 22.ágúst 2019  |
433Sport

Fær Sterling 100 milljónir punda fyrir að spila í Air Jordan skóm?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. ágúst 2019 11:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raheem Sterling, leikmaður Manchester City gæti orðið fyrsti knattspyrnumaðurinn til að semja við Air Jordan, um að leika í skóm frá þeim.

Air Jordan er hluti af Nike en merkið hefur verið að vinna með PSG í fatnaði síðasta árið. Michael Jordan körfuboltamaður, er maðurinn á bak við merkið.

Nú er Air Jordan að skoða það að framleiða takkaskó og yrði Sterling andlit þeirra.

Telegraph segir að Sterling gæti þénað hressilega fyrir það að leika í skóm frá þeim.

Sagt er að Sterling hafi fengið boð um 100 milljónir punda fyrir að leika í skóm, Air Jordan næstu árin.

Sterling er einn allra besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar en hann skoraði þrennu í fyrstu umferð gegn West Ham.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allt í steik hjá Beckham í Miami: Ætlaði að byggja ofan á gömlum ruslahaug

Allt í steik hjá Beckham í Miami: Ætlaði að byggja ofan á gömlum ruslahaug
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Solskjær sagður hafa lesið yfir Pogba og Rashford: Á ekki að koma fyrir aftur

Solskjær sagður hafa lesið yfir Pogba og Rashford: Á ekki að koma fyrir aftur
433Sport
Í gær

Þetta eru bestu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar: Jóhann Berg í 35 sæti

Þetta eru bestu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar: Jóhann Berg í 35 sæti
433Sport
Í gær

Hörmungar tölfræði Jesse Lingard

Hörmungar tölfræði Jesse Lingard