fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

Fékk mikið skítkast er hann mætti aftur til æfinga – Sagður mjög óþakklátur

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 9. júlí 2019 11:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale, leikmaður Real Madrid, hefur sterklega verið orðaður við brottför undanfarnar vikur.

Bale mun líklega ekki eiga fast sæti í liði Real á næstu leiktíð en Zinedine Zidane er orðinn þjálfari liðsins á ný.

Zidane er ekki mikill aðdáandi Bale og mun vængmaðurinn þurfa að sætta sig við bekkjarsetu á næstu leiktíð.

Stuðningsmenn Real vilja þá ekki sjá Bale en hann fékk mikið skítkast er snúið var aftur til æfinga í gær.

Leikmenn Real mættu til æfinga á ný eftir sumarfrí og fékk Bale svo sannarlega að heyra það fyrir utan heimavöll liðsins.

AS greinir frá því að klappað hafi verið fyrir flest öllum leikmönnum en Bale fékk hins vegar ekki góðar móttökur.

Bale hefur spilað með Real frá árinu 2013 en hann ku vera sáttur á Spáni og með þau laun sem hann fær í hverri viku.

Stuðningsmenn vilja meina að Bale sé óþakklátur og að hann sýni félaginu litla sem enga virðingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gæti tekið þátt um helgina

Gæti tekið þátt um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kemur í ljós á þriðjudag hvaða liðum Ísland mætir í undankeppni HM

Kemur í ljós á þriðjudag hvaða liðum Ísland mætir í undankeppni HM
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vestri hefur áhuga á að ráða Túfa

Vestri hefur áhuga á að ráða Túfa
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

ÍA staðfestir þriggja ára samning Gísla Eyjólfssonar – Fjölskyldan flytur á Akranes

ÍA staðfestir þriggja ára samning Gísla Eyjólfssonar – Fjölskyldan flytur á Akranes
433Sport
Í gær

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi
433Sport
Í gær

Stóra tilboðið til Salah frá Sádí Arabíu enn í gildi

Stóra tilboðið til Salah frá Sádí Arabíu enn í gildi