fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Neymar skrópaði og gæti verið í miklum vandræðum

Victor Pálsson
Mánudaginn 8. júlí 2019 18:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíumaðurinn Neymar hefur komið sér í vandræði en hann vill komast burt frá Paris Saint-Germain í sumar.

Neymar átti að mæta til æfinga hjá PSG í dag eftir sumarfrí en hann lét hins vegar ekki sjá sig.

Franska félagið mun taka á þessu máli en Neymar fékk aldrei leyfi til að skrópa á æfinguna.

Brassinn kom til Frakklands fyrir tveimur árum og er oft sagður óánægður í París.

Barcelona er orðað við leikmanninn þessa dagana en þar lék Neymar áður við góðan orðstír.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ræðir umdeild félagaskipti sín – Segir Arsenal hafa svikið loforð

Ræðir umdeild félagaskipti sín – Segir Arsenal hafa svikið loforð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Metnaður fyrir norðan – Vilja sækja mann frá Milan til að byggja ofan á gott gengi

Metnaður fyrir norðan – Vilja sækja mann frá Milan til að byggja ofan á gott gengi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið