fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Neymar skrópaði og gæti verið í miklum vandræðum

Victor Pálsson
Mánudaginn 8. júlí 2019 18:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíumaðurinn Neymar hefur komið sér í vandræði en hann vill komast burt frá Paris Saint-Germain í sumar.

Neymar átti að mæta til æfinga hjá PSG í dag eftir sumarfrí en hann lét hins vegar ekki sjá sig.

Franska félagið mun taka á þessu máli en Neymar fékk aldrei leyfi til að skrópa á æfinguna.

Brassinn kom til Frakklands fyrir tveimur árum og er oft sagður óánægður í París.

Barcelona er orðað við leikmanninn þessa dagana en þar lék Neymar áður við góðan orðstír.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Viðar Örn sagður skrifa undir á næstu dögum – „Held að Heimir geti alveg blásið lífi í hann“

Viðar Örn sagður skrifa undir á næstu dögum – „Held að Heimir geti alveg blásið lífi í hann“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fékk skilaboð um að hann geti gleymt því að fara frá United í janúar

Fékk skilaboð um að hann geti gleymt því að fara frá United í janúar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið