fbpx
Laugardagur 20.júlí 2019  |
433Sport

Arnautovic elti peningana: Sjáðu hvernig West Ham kvaddi hann – ,,Ísköld kveðja, ég elska það“

Victor Pálsson
Mánudaginn 8. júlí 2019 18:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marko Arnautovic skrifaði í dag undir samning við Shanghai Shenhua í Kína og yfirgefur lið West Ham.

Arnautovic hefur undanfarin tvö tímabil leikið með West Ham og skoraði 22 mörk í 65 leikjum.

Arnautovic reyndi að komast burt frá West Ham í janúar en það gekk ekki upp. Hann fær nú loks að kveðja.

Það er óhætt að segja að kveðjan sem Arnautovic fékk frá West Ham hafi ekki verið mjög persónuleg.

Stuðningsmennirnir eru reiðir og er stjórnin hundfúl eftir framkomu Arnautovic sem vildi lengi fara og elta peningana.

,,Marco Arnautovic kveður,“ stendur í Twitter færslu West Ham og er honum ekki einu sinni óskað góðs gengis.

Arnautovic fékk svo aðeins nokkur orð í frétt West Ham á heimasíðu félagsins og ljóst er að hann er ekki vinsæll í London.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið: Lukkudýr Manchester United fór yfir strikið – Pirraði marga

Sjáðu myndbandið: Lukkudýr Manchester United fór yfir strikið – Pirraði marga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Bæjarstjórinn fékk nóg og gerði það sem margir telja vera bannað: ,,Mér fannst þetta glatað og hætti að halda með þeim“

Bæjarstjórinn fékk nóg og gerði það sem margir telja vera bannað: ,,Mér fannst þetta glatað og hætti að halda með þeim“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Magni kom öllum á óvart í Keflavík

Magni kom öllum á óvart í Keflavík
433Sport
Fyrir 3 dögum

Fyrrum knattspyrnustjarna skotin til bana – Morðtilraun sem heppnaðist

Fyrrum knattspyrnustjarna skotin til bana – Morðtilraun sem heppnaðist