fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Sjáðu myndina: Tapaði veðmáli og þurfti að aflita hárið – Einn neitaði að taka refsingunni

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. júlí 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Özil, leikmaður Arsenal, hefur útskýrt af hverju hann mætti til leiks ljóshærður á undirbúningstímabilinu.

Özil er dökkhærður en mætti óvænt með aflitað hár í sumar. Hann tapaði veðmáli við liðsfélaga sinn, Alexandre Lacazette.

Sead Kolasinac og Shkodran Mustafi þurftu einnig að gera það sama en sá síðarnefndi hætti strax við.

,,Þetta var veðmál á milli mín, Lacazette, Shkodran Mustafi og Sead Kolasinac. Þetta var sláarkeppni og Lacazette vann,,“ sagði Özil.

,,Ég, Sead og Mustafi töpuðum og þurftum að breyta um hárlit. Ég breytti í ljóst, Sead í grænt og Mustafi reyndi eitthvað annað.“

,,Eftir að hafa litað hárið þá var hann þó óánægður og skipti strax aftur. Það er það sem gerðist.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford missir númerið í Manchester

Rashford missir númerið í Manchester
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“