fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Þarf hann að finna kærasta fyrir eiginkonuna?

Victor Pálsson
Föstudaginn 19. júlí 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauro Icardi, leikmaður Inter Milan, ætti að leita að kærasta fyrir eiginkonu sína, Wanda Nara.

Þetta segir fyrrum yfirmaður knattspyrnumála Inter, Walter Sabatini en hann þekkir Icardi vel.

Wanda er mjög umdeild en hún er bæði eiginkona Icardi sem og umboðsmaður hans.

Hún þykir vera mjög gráðug og hefur Inter fengið nóg af hennar hegðun. Icardi er því til sölu í sumar.

,,Ef Icardi væri minn leikmaður þá myndi ég finna kærasta fyrir Wanda svo hún láti Mauro í friði,“ sagði Sabatini.

,,Hann er frábær strákur og faðir,“ bætti Sabatini við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Í gær

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“
433Sport
Í gær

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Í gær

Liverpool fær samkeppni frá þessum fjórum stórliðum um Guehi

Liverpool fær samkeppni frá þessum fjórum stórliðum um Guehi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar