fbpx
Sunnudagur 25.ágúst 2019  |
433Sport

Rooney segir að Klopp hafi aðeins gert ein stór mistök

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 17. júlí 2019 09:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur bara gert ein mistök á ferlinum að mati Wayne Rooney, fyrrum fyrirliða Manchester United.

Rooney er mikill aðdáandi Klopp en segir hann hafa gert mistök með því að þjálfa og ná árangri með Liverpool.

Rooney er enginn aðdáandi rauða liðsins í Liverpool-borg eftir að hafa spilað með United og Everton.

,,Það er auðvelt að sjá hversu gaman leikmönnunum finnst að vinna með honum. Ég hitti hann einu sinni og hann er magnaður náungi,“ sagði Rooney.

,,Hann hefur bara gert ein mistök og það var að vinna fyrir Liverpool og ná árangri þar.“

,,Ég virði Jurgen Klopp mikið og það sem hann hefur afrekað. Ekki bara hjá Liverpool heldur líka Dortmund.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Ábyrgð er ekki fyndin
433Sport
Í gær

Lið í Noregi festi kaup á Lionel Messi

Lið í Noregi festi kaup á Lionel Messi
433Sport
Í gær

Mane varaði liðsfélaga sinn við: ,,Ég þarf að hjálpa þér því hann mun drepa þig“

Mane varaði liðsfélaga sinn við: ,,Ég þarf að hjálpa þér því hann mun drepa þig“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr leikmaður Barcelona hótaði að brjóta lappirnar á Messi – Kallaði hann tíkarson

Nýr leikmaður Barcelona hótaði að brjóta lappirnar á Messi – Kallaði hann tíkarson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líkleg byrjunarlið Manchester United og Crystal Palace

Líkleg byrjunarlið Manchester United og Crystal Palace
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mahrez tók eiginkonu sína upp í glæfraakstri: Sjáðu hvernig hún hagaði sér

Mahrez tók eiginkonu sína upp í glæfraakstri: Sjáðu hvernig hún hagaði sér
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fullyrt að Stefán hafi ætlað að lemja Helga í sturtunni: „Það þurfti 2-3 á milli til að stoppa slagsmál“

Fullyrt að Stefán hafi ætlað að lemja Helga í sturtunni: „Það þurfti 2-3 á milli til að stoppa slagsmál“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Ronaldo var við það að ganga í raðir Arsenal – Svo gerðist þetta

Ronaldo var við það að ganga í raðir Arsenal – Svo gerðist þetta
433Sport
Fyrir 3 dögum

Mætir oft á völlinn í dulargervi – Enginn veit af því

Mætir oft á völlinn í dulargervi – Enginn veit af því