Fimmtudagur 23.janúar 2020
433Sport

Rooney segir að Klopp hafi aðeins gert ein stór mistök

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 17. júlí 2019 09:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur bara gert ein mistök á ferlinum að mati Wayne Rooney, fyrrum fyrirliða Manchester United.

Rooney er mikill aðdáandi Klopp en segir hann hafa gert mistök með því að þjálfa og ná árangri með Liverpool.

Rooney er enginn aðdáandi rauða liðsins í Liverpool-borg eftir að hafa spilað með United og Everton.

,,Það er auðvelt að sjá hversu gaman leikmönnunum finnst að vinna með honum. Ég hitti hann einu sinni og hann er magnaður náungi,“ sagði Rooney.

,,Hann hefur bara gert ein mistök og það var að vinna fyrir Liverpool og ná árangri þar.“

,,Ég virði Jurgen Klopp mikið og það sem hann hefur afrekað. Ekki bara hjá Liverpool heldur líka Dortmund.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Burnley vann Manchester United á Old Trafford

Burnley vann Manchester United á Old Trafford
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Birkir er hæstánægður: ,,Klæðist treyjunni stoltur“

Birkir er hæstánægður: ,,Klæðist treyjunni stoltur“
433Sport
Í gær

Útilokar að fara til Manchester United í þessum glugga

Útilokar að fara til Manchester United í þessum glugga
433Sport
Í gær

Myndi íhuga að spila með Real Madrid – Var í tíu ár hjá Barcelona

Myndi íhuga að spila með Real Madrid – Var í tíu ár hjá Barcelona
433Sport
Í gær

Palmeri fullyrðir tilboð frá United og Inter – 55 og 18 milljónir evra

Palmeri fullyrðir tilboð frá United og Inter – 55 og 18 milljónir evra
433Sport
Í gær

Verður hann elsti atvinnumaður sögunnar? – Skrifaði undir 75 ára gamall

Verður hann elsti atvinnumaður sögunnar? – Skrifaði undir 75 ára gamall
433Sport
Í gær

Tíu menn Arsenal náðu jafntefli gegn Chelsea – Tvö mörk undir lokin

Tíu menn Arsenal náðu jafntefli gegn Chelsea – Tvö mörk undir lokin
433Sport
Í gær

Svakaleg dramatík í ensku úrvalsdeildinni: Klúður tímabilsins hjá Everton – Aguero hetja City

Svakaleg dramatík í ensku úrvalsdeildinni: Klúður tímabilsins hjá Everton – Aguero hetja City