fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Rooney segir að Klopp hafi aðeins gert ein stór mistök

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 17. júlí 2019 09:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur bara gert ein mistök á ferlinum að mati Wayne Rooney, fyrrum fyrirliða Manchester United.

Rooney er mikill aðdáandi Klopp en segir hann hafa gert mistök með því að þjálfa og ná árangri með Liverpool.

Rooney er enginn aðdáandi rauða liðsins í Liverpool-borg eftir að hafa spilað með United og Everton.

,,Það er auðvelt að sjá hversu gaman leikmönnunum finnst að vinna með honum. Ég hitti hann einu sinni og hann er magnaður náungi,“ sagði Rooney.

,,Hann hefur bara gert ein mistök og það var að vinna fyrir Liverpool og ná árangri þar.“

,,Ég virði Jurgen Klopp mikið og það sem hann hefur afrekað. Ekki bara hjá Liverpool heldur líka Dortmund.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford missir númerið í Manchester

Rashford missir númerið í Manchester
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“