fbpx
Þriðjudagur 04.ágúst 2020
433Sport

Hjarta Coutinho er hjá Liverpool: Ómögulegt að fara til Manchester

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 16. júlí 2019 11:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það væri mjög erfitt fyrir miðjumanninn Philippe Coutinho að semja við lið Manchester United.

Þetta segir umboðsmaður leikmannsins Kia Joorabchian en Coutinho er orðaður við brottför frá Barcelona þessa stundina.

Coutinho var áður frábær fyrir Liverpool en gerði samning við spænska stórliðið í byrjun síðasta árs.

,,Manchester United er frábært félag og þar eru leikmenn sem ég ber virðingu fyrir. Varðandi Philippe þá væri það hins vegar erfitt og nánast ómögulegt skref,“ sagði Joorabchian.

,,Það væri erfitt fyrir Philippe að spila fyrir keppinauta Liverpool því honum þykir svo vænt um félagið. Hann eyddi frábærum árum þar. Hjarta hans er hjá Liverpool.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Hinn ungi og efnilegi Ísak spilaði allan leikinn í Svíþjóð

Hinn ungi og efnilegi Ísak spilaði allan leikinn í Svíþjóð
433Sport
Í gær

Rashford mun prýða forsíðu Vogue tímaritsins – „Þá væri ég að bregðast sjálfum mér“

Rashford mun prýða forsíðu Vogue tímaritsins – „Þá væri ég að bregðast sjálfum mér“
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Það eru sterk hagsmunarsamtök í samfélaginu sem virðist hafa fengið sínu framgengt með frekju“

„Það eru sterk hagsmunarsamtök í samfélaginu sem virðist hafa fengið sínu framgengt með frekju“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum knattspyrnumaður hélt risastórt partý þrátt fyrir ný sóttvarnarviðmið – „Fjölskyldan hefur verið að skipuleggja þetta í margar vikur“

Fyrrum knattspyrnumaður hélt risastórt partý þrátt fyrir ný sóttvarnarviðmið – „Fjölskyldan hefur verið að skipuleggja þetta í margar vikur“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Æfingabann sett í gildi: Knattspyrnulið á Íslandi mega ekki æfa saman

Æfingabann sett í gildi: Knattspyrnulið á Íslandi mega ekki æfa saman
433Sport
Fyrir 4 dögum

Osimhen gengur til liðs við Napoli

Osimhen gengur til liðs við Napoli