fbpx
Miðvikudagur 23.október 2019  |
433Sport

Gulli Gull mun aldrei hætta – Framlengdi á afmælisdaginn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. júlí 2019 17:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnleifur Vignir Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks, hefur framlengt samning sinn við félagið.

Þetta staðfesti Gunnleifur í dag en hann gerði nýjan eins árs samning um leið og hann fagnað 44 ára afmælisdeginum.

Gunnleifur er svo sannarlega kominn á seinni árin í boltanum en hefur ekki hug á að hætta strax.

Hann hefur spilað vel með Blikum í Pepsi Max-deildinni í sumar eins og undanfarin ár.

Gunnleifur hefur verið fastamaður í liði Breiðabliks síðustu sex ár. Hann á einnig að baki leiki fyrir FH, KR og HK.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu höllina sem FH opnar um helgina: Kostaði 800 milljónir

Sjáðu höllina sem FH opnar um helgina: Kostaði 800 milljónir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mourinho byrjaður að læra þýsku: Hefur rætt við Dortmund

Mourinho byrjaður að læra þýsku: Hefur rætt við Dortmund
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hemmi Hreiðars kominn í nýtt starf – Vinnur með Andy Cole

Hemmi Hreiðars kominn í nýtt starf – Vinnur með Andy Cole
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Markaveisla í Meistaradeildinni: Ensku liðin skoruðu fimm – Juventus slapp

Markaveisla í Meistaradeildinni: Ensku liðin skoruðu fimm – Juventus slapp
433Sport
Í gær

Falleg stund: Ungstirni Manchester United sigraði baráttuna við krabbamein og snéri aftur í gær

Falleg stund: Ungstirni Manchester United sigraði baráttuna við krabbamein og snéri aftur í gær
433Sport
Í gær

Mögnuð innkoma Sveins Arons Guðjohnsen skilar honum í lið vikunnar

Mögnuð innkoma Sveins Arons Guðjohnsen skilar honum í lið vikunnar