fbpx
Fimmtudagur 13.ágúst 2020
433Sport

Gulli Gull mun aldrei hætta – Framlengdi á afmælisdaginn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. júlí 2019 17:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnleifur Vignir Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks, hefur framlengt samning sinn við félagið.

Þetta staðfesti Gunnleifur í dag en hann gerði nýjan eins árs samning um leið og hann fagnað 44 ára afmælisdeginum.

Gunnleifur er svo sannarlega kominn á seinni árin í boltanum en hefur ekki hug á að hætta strax.

Hann hefur spilað vel með Blikum í Pepsi Max-deildinni í sumar eins og undanfarin ár.

Gunnleifur hefur verið fastamaður í liði Breiðabliks síðustu sex ár. Hann á einnig að baki leiki fyrir FH, KR og HK.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 2 dögum

Knattspyrnan gæti farið aftur af stað – Þórólfur sendir minnisblað til Svandísar

Knattspyrnan gæti farið aftur af stað – Þórólfur sendir minnisblað til Svandísar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið – Liðsfélagi Gylfa barði mann úti á götu

Sjáðu myndbandið – Liðsfélagi Gylfa barði mann úti á götu