fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Verður hann launahæsti leikmaður allra tíma? – Næstum þrefalt hærri laun en Sanchez

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 10. júlí 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale, leikmaður Real Madrid, hefur sterklega verið orðaður við brottför frá félaginu í sumar.

Bale er ekki inni í myndinni hjá Real og vill Zinedine Zidane losna við hann af launaskránni.

Nú er talað um það að Bale gæti verið á leið til Kína og yrði um leið launahæsti leikmaður allra tíma.

Ónefnt lið í Kína er sagt vera tilbúið að borga Bale 1,2 milljónir punda á viku sem er sturluð upphæð.

Til samanburðar þá fær Alexis Sanchez, leikmaður Manchester United, um 450 þúsund pund á viku en hann er launahæsti leikmaður Englands.

Það á eftir að koma í ljós hvort þessar fregnir séu sannar en ljóst er að lið í Kína eiga nóg af peningum og hika ekki við að eyða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ætla að gera annað áhlaup og reyna að fá Mainoo í janúar

Ætla að gera annað áhlaup og reyna að fá Mainoo í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar