fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Óli Jó ósáttur við ítrekaðar spurningar blaðamanns og þagði: Sjáðu hvernig hann brást við

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. júní 2019 18:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var sáttur með sína menn í kvöld í 1-0 sigri á Grindavík.

Óli Jó viðurkennir að sigurinn hafi ekki verið sá fallegasti en fagnar því að taka þrjú mikilvæg stig.

,,Þetta var ekki merkilegur leikur en stigin féllu okkar megin og ég er ánægður með það,“ sagði Óli.

,,Það var ekki mikið að gerast í þessum leik en við tróðum inn marki og það telur.“

,,Grindavík er með fínt lið og við vissum það fyrir leikinn. Það er allt erfitt hjá okkur núna.“

,,Þú tapar stundum í öllum íþróttum og stundum vinnurðu og við brugðumst vel við í dag.“

,,Á meðan þú heldur hreinu þá taparðu allavegana ekki. Ég horfi bara á næsta leik, ekki lengra en það.“

Arnar Daði Arnarsson, fréttaritari Fótbolta.net, spurði Ólaf svo út í Birni Snæ Ingason sem var ekki í hópnum.

Óli var ekki ánægður með þessa spurningu Arnars og þagði í langan tíma á meðan Arnar reyndi að spyrja hann út í Birni.

,,Nei. Hann fer ekki í glugganum eins og þú varst að spyrja mig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag