fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Kúvending Bubba Morthens frá því í gær: „Vekur upp það besta í karlmönnum“

433
Miðvikudaginn 12. júní 2019 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti talsverða athygli í gær þegar Bubbi Morthens, sagði fótbolta vera heimska íþrótt. Hann sagði fótboltann draga það versta fram í karlmönnum.

,,Ég tek MMA eða hnefaleika fram yfir það er heiðarlegra ofbeldi og vekur ekki upp það versta í karlmönnum,“ skrifaði Bubbi í gær og mörgum var brugðið.

Bubbi með bombu: „Heimsk íþrótt sem vekur upp það versta í karlmönnum“

Eitthvað hefur Bubba snúist hugur, núna talar hann um fótbolta sem gáfaða íþrótt og hún dragi það besta fram í mönnum.

Bubbi er ansi duglegur á Twitter og veltir þar oft steinum, hann gerði marga reiða í gær með færslu sinni. ,,Fótbolti er gáfuð íþrótt og vekur upp það besta í karlmönnum ég kýs frekar horfa á fótbolta en MMA eða Hnefaleika sem kalla það versta fram í fólki,“ skrifar Bubbi á Twitter

,,Í fôtbolta sérðu heiðarleika og drengskap sem eru afar mikilvæg skilaboð í heimi sem versnadi fer.“

Tónlistarmaðurinn knái gæti skipt um skoðun strax á morgun, en þangað til verða þessi orð að standa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember
433Sport
Í gær

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“
433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Í gær

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu
433Sport
Í gær

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög